Upp í vindinn - 01.05.2018, Qupperneq 75

Upp í vindinn - 01.05.2018, Qupperneq 75
malbiki á möl gras Ruðningurá Við húsvegg Manngert Lúpínubreiða malbiki á möl gras Mynd3 Eiginleikar snjós ÍUrriðaholti eftirflokkum 16.02.2018 Mynd 3 sýnir þéttleika og hæð í mismunandi gerðum af snjóþekju, annars vegar fyrir ofan og hins vegar fyrir neðan Holtsveg. Hverju sinni var undirlagið eins (malbik, möl, gras eða lúpína). Mestur þéttleiki og hæð mældist í hreyfðum, óhreinum sköflum og ruðningi meðfram vegum. Minnstur þéttleiki mældist í hreinum snjó ofan á lúpínubreiðu ofarlega í hverfinu sem samræmist því að meirihluti sólarorku endurvarpast af hreinum snjó. Snjór norðanmeginn við vegg, sem ætla má að sé alltaf í skugga, var 50 kg/m3 léttari en samsvarandi snjór aðeins ofar í hverfinu í sól. Þetta er í samræmi við að minni snjóbráð fari þar fram, og því þéttist snjórinn ekki með tímanum. Snjódýpi var að meðaltali um 23 cm í hverfinu, og mældist að jafnaði 5-20 cm meira í sköflum og skafrenningi nálægt byggingum og vegum en á opnum svæðum. Athygli vekur að snjódýpi á bervangi ofar í hverfinu var að jafnaði minna, en neðar, sem skýra má með því að vindstyrkur eykst með hæð yfir sjávarmáli. Snjó- söfnunarsvæði fannst efst í hverfinu á skólalóð þar sem mikill halli var. Mynd 4 sýnir að þéttleikinn í djúpum sköflum er meiri við yfirborð og við jörð. Þetta samræmist snjóbráð að ofanverðu, og uppsöfnun vatns neðar sem lekur niður. Mynd 4 Prófíll ígegnum náttúrulegan skafl íbratta. Aíiaka snjoíarað Mynd 5 sýnir jákvæð tengsl á milli veðurfarsþátta og lækkunar snjódýpis á sólarhring. Því meiri sem úrkoman er, því hærri sem meðal lofthitinn er, því meiri sem sólargeislunin er og því meiri sem vindurinn er því meira lækkar dýpt snjóþekjunnar. Tengslin virðast línuleg nema í aftaka atburðum þar sem breyting á snjóhæð er yfir 18 cm á sólarhring. Þá eru lítil áhrif hækkandi hita og vindhraða, en jákvæð tengsl við veðurþætti. /Ö Snjor og leysingar íþettbyli
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Upp í vindinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.