Upp í vindinn - 01.05.2018, Side 76

Upp í vindinn - 01.05.2018, Side 76
lengsl vsðurþátta við Greining á veðuraðstæðum í þremur aftaka atburðum, þar sem lækkandi snj’o snjódýpi lækkaði frá 18-28 cm á 24 klukkustundum (útgildi, mynd 5), gefur til kynna að allir atburðirnir voru með úrkomu samhliða miklum vindi (5-11 m/s). Reikningar á orkuflutningi milli andrúmslofts og snjós gáfu til kynna að sólarorka hefði haft lítil áhrif í samanburði við langbylgjugeislun, skyn- og dulvarma. Einföld dægurlíkön reyndust ekki hjálpsamleg í að spá fyrir ofanvatnsrennsli í vetraratburðum þar sem við höfðum mælingar. Lofthiti ojí lækkun snjóþckju ■8 2 Lofthiti Bcsta líiia 5 10 15 20 25 Lækkun snjóþckju á sólahring [cm] 18 T? 16 'É oo 14 c •3 4 •o ~ 2 0 L 0 Vindur og lækkun snjóþckju Vindhraöi Besia lína 5 10 15 20 25 30 Lækkun snjóþckju á sólarhring [cm] lírkoma og lækkunnar sn jóþckju 20 oo , e rt 1 5 TJ I |l° £ o $ 5 O Urkomu Besta lína 5 10 15 20 25 Lækkun snjóþckju á sóiahring [cni] J 100 00 a 50 -o ■8 o • U -50 L 0 Sólargcysiun og lækkun snjóþckju Sólargcyslun Besta lína 5 10 15 20 25 30 Lækkun snjóþekju á sólahring [cm] Mynd 5 Veðurfar og lækkun snjóþekju 25-31 desember2014 (uppruni gagna: Veðurstofa íslands). Samaníeki Þakkir Snjóþekjan í Urriðaholti var misþétt í sér og mishá eftir undirlagi, skugga, og hvort búið var að hreyfa snjóinn, í samræmi við fyrri þekkingu. En eðlisfræði snjóbráðar á íslandi virðist vera nokkuð frá- brugðin frá öðrum löndum. Hún einkennist af tíðum umskiptingum þar sem aftakaflóð verða vegna veðurkerfa sem ganga yfir með rigningu og hlýrra lofti. Frekari rannsókna er þörf til að skilja betur aftaka snjóbráð við íslenskar aðstæður. Vilhjálmi Sigurjónssyni, tæknimanni verkfræði- og náttúruvísinda- sviðs, og Guðfinnu Aðalgeirsdóttir, prófessor í Jarðvísindadeild er þakkað fyrir hjálp með útfærslu á snjómælingum. Veðurstofu íslands er þakkað fyrir veður- og snjógögn, upplýsingar um ...upp i'vindinn 76

x

Upp í vindinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.