Upp í vindinn - 01.05.2018, Page 87

Upp í vindinn - 01.05.2018, Page 87
, / Alþjoðlegí samstarf Kjaramál reiagsgjalclið er lagt VFÍ er aðili að ANE (Association of Nordic Engineers). Félagið er einnig aðili að Evrópusamtökum verkfræðinga og tæknifræðinga, FEANI (European Federation of National Engineering Associations). í VFÍ eru félagsmenn á almennum og opinberum vinnumarkaði sem er óvenjulegt fyrir íslenskan vinnumarkað. Félagið hefur því heilda- ryfirsýn á vinnumarkað verkfræðinga og tæknifræðinga hér á landi. Allir sem greiðafélagsgjaldið eiga rétt að aðstoð Kjarasviðs VFÍ. VFÍ gætir hagsmuna félagsmanna: • Kjarasamningar. • Aðstoð við túlkun kjarasamninga og lausn ágreiningsmála. • Gerð ráðningarsamninga. • Lögfræðiaðstoð vegna kjaramála. Meðal annars vegna innheimtu launakrafna, til dæmis vegna gjaldþrota fyrirtækja. • Árleg kjarakönnun. • Öflugir sjúkra-, orlofs- og starfsmenntunarsjóðir. Félagsgjöld í Verkfræðingafélagi íslands eru með því lægsta sem gerist hjá sambærilegum félögum á íslandi. Ekki er greitt hlutfa.ll af launum heldurföst upphæð ár hvert. Virðing og jafnrétti / Fagleg ábyrgð og ráðvendni / Samfélagsleg ábyrgð og sjálfbærni Ertu félagi? Verkfræðingafélag Isiands vinnur að faglegum og kjaralegum hagsmunum allra verkfræðinga og tæknifræðinga. Nemendur í verkfræði og tæknifræði geta orðið ungfélagar í Verkfræðingafélagi íslands. Ungfélagaaðild er ókeypis en hún veitir aðgang að þjónustu félagsins. Umsóknareyðublöð er að finna á vfi.is Verkfræbtngafélag íslands Upplýsingar um starfsemi félagsins eru á www.vfi.is og www.facebook.com/vfi.1912

x

Upp í vindinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.