Upp í vindinn - 01.05.2018, Side 88

Upp í vindinn - 01.05.2018, Side 88
/ / Siðareglur Verkfrasðingafelags islancls Virðing og Jafnretti Félagsgjöld eru ákveðin á aðalfundi ár hvert fyrir næsta almanaksár. Félagar VFÍ sýna fólki tillitssemi og virðingu, óháð kyni, lífskjörum, þjóðfélagsstöðu, menningu, þjóðerni og kynþætti. Þetta felur í sér að: • Koma fram af tillitssemi, sanngirni, vinsemd og virðingu við annað fólk. • Halda ávallt í heiðri góða siði og grundvallargildi samfélagsins. • Hafa í heiðri jafnrétti kynja og kynþátta. • Virða fag- og ábyrgðarsvið annarra og vinnu- framlag þeirra. • Stuðla að góðum starfsanda með einlægni, heiðarleika og umburðarlyndi. ragleg abyi'gð Félagar VFÍ gera sér grein fyrir faglegri ábyrgð sinni og vinna í sam- og raðvenclni ræmi við viðurkenndar gæðakröfur. Þetta felur í sér að: • Viðhalda og endurnýja stöðugt þekkingu sína ogfærni. • Deila þekkingu sinni og færni með samstarfsfólki. • Vinna verk sín af faglegri ábyrgð og eftir bestu samvisku. • Virða lög og reglur samfélagsins og stéttar sinnar. • Gæta hagsmuna viðskiptavina sinna. • Gera grein fyrir þeim tengslum eða hagsmunum, sem gætu gert starf þeirra tortryggilegt. • Taka ekki við þóknun eða fríðindum frá þriðja aðila í sambandi við verkið eða bjóða fram til þriðja aðila slíka þóknun eða fríðindi. Samfáagsleg áÍDYr9ð Félagar VFÍ eru meðvitaðir um áhrif verka sinna á samfélag, og sjáífbaarni umhverfi og náttúru. ...upp í'vindinn 88

x

Upp í vindinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.