Þroskaþjálfinn - 2024, Qupperneq 21

Þroskaþjálfinn - 2024, Qupperneq 21
40 41 me%c3%b 0%20f%c3%b3lki%20me%c3%b0%20 %c3%beroskah%c3%b6mlun.pdf Guðrún V. Stefánsdóttir (2022). Gildi sjálfræðis í lífi fatlaðs fólks. Í Ástríður Stefánsdóttir, Guðrún V. Stefánsdóttir og Kristín Björnsdóttir (ritstjórar), Aðstæðubundið sjálfræði: Líf og aðstæður fólks með þroskahömlun (bls. 97-119). Háskólaútgáfan. Hanna Björg Sigurjónsdóttir, Helga Baldvins- og Bjargardóttir og Rannveig Traustadóttir (2009). Human right, disability and family life. Stjórnmál og stjórnsýsla, 5(2), 363-382. https://doi.org/10.13177/ irpa.a.2009.5.2.8 Háskóli Íslands (2020). Siðareglur háskólanna um vísindaransóknir. Hi.is. https://www.hi.is/sites/default/ files/ame18/reglur_sidanefnd_hv_5_nov_2020.pdf Helle Kristensen. (2019). Milliliður, stuðningsaðili eða hlutlaus fylgdarmaður: Hlutverk aðstoðarfólks í námi fólks með þroskahömlun sem þarf mikinn stuðning [M.Ed.-lokaverkefni]. Skemman. Helle Kristensen. M.Ed.-verkefni.pdf (skemman.is) Hogdin, S. og Kjellman, C. (2014). Research Circles: A Method for The Development of Knowledge and the Creation of Change in Practice. Saber & Educar, 19(14), 24-37. http://hh.diva-portal.org/smash/get/ diva2:779960/FULLTEXT01.pdf Holmstrand, L., Hårnstein, G. og Löwstedt, J. (2007). The Research Circle Approach: A Democratic Form of Collaborative Research in Organizations. Í Shani, A.B., Mohrman, S.A., Pasmore, W.A., Stymne, B. og Adler, N. (ritstjórar), Handbook of Collaborative Management Research (bls. 183-199). Sage Publications. Laufey Löve, Rannveig Traustadóttir og Rice, J.G. (2018). Trading autonomy for services: Perceptions of users and providers of services for disabled people in Iceland. Alter, 12(4), 193-207. https://doi.org/10.1016/j. alter.2018.04.008 Lög um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir nr. 38/2018. Nind, M. (2014). Inclusive Research Defined. Í G. Crow (ritstjóri), What is Inclusive Research? (bls. 1-14). Bloomsbury. Rannveig Traustadóttir (2003). Fötlun, fræði og samfélag. Í Rannveig Traustadóttir (ritstjóri), Fötlunar- fræði: Nýjar íslenskar rannsóknir (bls. 9-14). Háskóla- útgáfan. Ratzka, A. (1984). The Prerequisite for Independent Living. CIB W84 Report Stockholm: Building Concept for the Handicapped (independentliving.org) Ratzka, A. (2007, 22. október). Independent Living for people with disabilities: from patient to citizen and customer. Cornell University. https://ecommons. cornell.edu/bitstream/handle/1813/76679/Adolf_ Ratzka___Indepen dent_Living_for_people_with_ disabilities__from_patient_to_citizen_customer.pdf?- sequ ence=1&isAllowed=y Þorvaldur Kristinsson (2015). Þroskaþjálfar á Íslandi. Þroskaþjálfafélag Íslands. Þingskjal nr. 960/2020-2021. Tillaga til þingsályktunar um nýja þýðingu á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. EAMHID er skamm- stöfun fyrir European Association for Mental Health in Persons with Intellectual Disability. Eins og nafnið gefur til kynna leggja samtökin áherslu á geðheilbrigði og vellíðan fólks með þroska hömlun. Sam- tök in voru stofnuð árið 1993 að undir lagi Holl end ingsins Ant- ons Dosens, en stofn- endur komu frá a.m.k. þrettán Evrópuríkjum. EAMHID var ætlað að skapa vettvang fyrir umræður og rannsóknir um geðheilbrigðismál fólks með þroskahöml- un. Yfirlýst markmið þeirra var m.a. að halda alþjóðlegar ráðstefnur, gefa út tímarit og bæk- ur, koma á alþjóðlegu samstarfi fræðimanna og starfsfólks, hvetja til alþjóðlegra rannsóknar- verkefna og stuðla að aukinni geðheilbrigðis- þjónustu fyrir fólk með þroskahömlun. Fyrsta ráðstefna EAMHID var haldin í Amst- erdam árið 1995 og önnur í London 1999. Síðan hefur ráðstefnan verið haldin annað hvert ár, m.a. á Spáni, Ítalíu, Þýskalandi, Króatíu, Portú- gal, Lúxemborg og nú síðast í Helsinki í Finn- landi. Ráðstefnan í Helsinki bar yfirskriftina „Best Pract ices – Better Life“ sem þýða mætti sem „Betri vinnubrögð – betra líf “. Hún var vel skipu- lögð og að flestu leyti til fyrirmyndar. Hún fór fram í ráðstefnuhluta Clarion-hótelsins og dag- skráin náði yfir þrjá daga í september og var í sjö misstórum sölum samtímis. Eins og oft vill verða á svona ráðstefnum er stundum erfitt að velja og misjafnt hversu ánægður maður er með það sem maður valdi þegar upp er staðið. Þátttakendur á ráð- stefnunni voru nálægt 500, en frá Íslandi voru líklega á milli 40 og 50 manns sem er hlutfalls- lega mikill fjöldi, en það kemur svo sem ekki á óvart. Við erum dugleg að sækja ráðstefnur. Fjölbreytt dagskrá Eins og áður segir voru margir fyrirlestrar í boði og einhverjar vinnustofur. Bæði var um að ræða lykilfyrirlestra sem voru í stóum sal (keynote) en líka smærri fyrirlestra þar sem fólk var að kynna sína vinnu og hugmyndir. Við tvö sem skrifum þessa grein sóttum marga fyrirlestra og ætlum að deila með ykkur því sem vakti mesta athygli. Leið Clives Dagskrá Trausta og Guðrúnar skaraðist að ein- hverju leyti, en hér er það sem helst stóð upp úr hjá Guðrúnu. Það sem vakti mesta athygli mína er að mjög víða er fólk með þroskahömlun á stórum stofn- unum en ekki úti í samfélaginu. Meðal annars í Finnlandi, en ég spjallaði við nokkra Finna. Við vorum að bera saman bækur okkar og þeim fannst mjög skrítið að fólk með þroskahömlun byggi í litlum búsetueiningum eða jafnvel eitt í íbúð. Þeir töldu að það væri miklu hagstæðara Hugleiðingar um EAMHID- ráðstefnuna í Helsinki Guðrún Benjamínsdóttir og Trausti Júlíusson Guðrún Benjamínsdóttir og Trausti Júlíusson

x

Þroskaþjálfinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þroskaþjálfinn
https://timarit.is/publication/1930

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.