Jólablaðið - 15.12.1944, Blaðsíða 3

Jólablaðið - 15.12.1944, Blaðsíða 3
EFNI: Sigurgeir Sigurðsson biskup: Jólin 1 Konráð Vilhjálmsson: Jólahugur . 3 Jól á finnskum heiða1)æ........... 4 Kvikmyndaleikarar ............... 9 Draumsýn verður að veruleika . . 10 Gjafir vitringanna .............. 12 Síðasta kennslustundin .......... 15 AUGLÝSENDUR: Bakluin Ryel h.f............kápa ? J.S.-kort .................. kápa 2 Norðri .......................... 17 Sápuverksmiðjan Sjöfn ........... 1S Kaffiba’tisverksmiðjan Freyja .... 1K Prentsmiðja Björns Jónssonar h.f. 18 Prentverk Odds Björnssonar ...... 19 Vilhelm Hinriksson .............. 20 Hannyrðav. Ragnh. O. Björnsson . 20 Ljósmyiidastofa E. Sigurgeirssonar 20 H. f. Leiftur .................. 21 Hótel Norðurland h.f............. 22 Gufupressun Akureyrar ........... 23 Gudmanns Verzlun ................ 21 Jón & Vigfús .................... 21 Vikublaðið Dagur ................ 24 Brynjólfur Sveinsson h.f......... 25 Brauðgerð K. E. A................ 20 Hattaverzl. Guðnýjar og Þyri .... 26 Gullsmíðaverkst. Sigtr. Helgasonar 27 Raftækjavinnustofan, Akureyri ... 28 Blikksmiðjan. Akureyri .......... 28 Bókaútgáfa Þorst. M. Jónssonar .. 28 Sportvöru- og hljóðfæraverzlunin . 29 Bókahúð Rikku ................... 30 Slysavarnardeild Akureyrar ...... 30 Öl og Gosdrykkir h.f............ 31 Hressingarskálinn ............... 32 Klæðskeraverkstæði B. Laxdal ... 32 Heildverzlun Valg. Stefánssonar . . 32 Vefnaðarvörudeild K. E. A........ 33 Bókaverzl. Gunnl. Tr. Jónssonar .. 34 Bifreiðastöðin Bifröst .......... 34 Vöruhúsið h.f.................... 34 Bókaverzlunin Edda .............. 35 I. eikfélag Akureyrar ........... 36 Innrömmunarverkst. Akureyrar .. 36 Bókaverzlun Þorst. Thorlacius ... 36 Bókabúð Akureyrar .............. ,37 Fjölsvinnsútgáfan ............... 38 Verzlun Jóns Egils .............. 39 Brauns Verzlun................... 40 Verzlunin Drífa ................. 40 Hliðskjálf h.f. ................. 40 Skjaldarútgáfan ................. 41 Saumastofa Gefjunar ............. 42 Vélabókbandið h.f................ 42 Skóverzlun M. H. Lyngdal ....... 4.3 Klæðagerðin Amaro h.f.............44 Gunnar Kristjánsson klæðskeri . . 44 J. S.-kort ...................... 44 Heildverzlun Vigfúsar Þ. Jónssonar 45 Karl L. Benediktsson ............ 45 Kaupfélag Eyfirðinga ............ 46 Jólaauglýsingar 8 fyrirtækja .... 47 Jólaauglýsingar 4 fyrirtækja..... 48 Verzlunin Eyjafjörður h.f.........48 Verzlunin London ........... kápa 3 Verzlunin Asbyrgi .......... kápa 3 Bókaútg. Pálma H. Jónssonar kápa 4 ÁBYRGÐARMAÐUR: DESEMBER 1944 JÓN BENEDIKTSSON, prentari JÓLABLAÐIÐ ÚTGEFENDUR: SEX PRENTARAR P.O.B. PRENTAÐ í PRENTVERKI ODDS BJÖRNSSONAR Sigurgeir Sigurðsson, biskup: Jólin „Þvi að yður er í dag frelsari fæddur, sem er Kristur Drottinn, i borg Daviðs". (Lúk. 2, II). Enn koma jólin. Enn hljómar boðskapurinn um komu Jesú Krists í þenna heim til mannkynsins. Oft heíir verið mikil þörf á þeim boðskap, en þó aldrei sem nú. Sennilega skilst mörgum það betur um þessar mundir en áður, hve mikil líknarráðstöíun það var að láta hann fæðast inn í þessa veröld og flytja mönn- unum hinn dýrlega boðskap. Það er mikið fagnaðarefni að vita, að guð elskar sérhverja mannssál og vill hjálpa henni til þess að finna leiðina til lífsins, Ieiðina að föðurhjarta sínu. Jólaboðskapurinn vekur hinar fegurstu vonir, þegar djúpt er hugsað um lífið. Þegar vér hugleiðum hann, þá birtir yfir þess- ari dimmu veröld, sem vér lifum í. Hann segir oss, að ofar jarð- lífinu séu bjartir heimar. Forðum, hina fyrstu jólanótt, dreifðu æðri geislar náttmyrkrinu, allt í einu varð skinandi bjart. Með ljósunum, sem vér kveikjum á jólunum, erum vér að minna á þá birtu. Kristur kom: Hið mikla og skæra Ijós. Hann vildi gera mannlífið bjart. Og hann er enn í dag Ijós heimsins. An þess að hans áhrif fái að njóta sín í mannlífinu, getur það ekki orðið bjart. Þá fyrst, er mennirnir koma að fótskör hans og lifa lífi sínu í hans anda, er nýrrar dagrenningar að vænta í þessum heimi. Jólin koma til þess að minna oss á þetta. — Heimili vor eru björt og fögur, ef hans andi fær að ríkja þar. Þá er bjart og heilnæmt í skólanum, í félagslífinu, í þjóðlitinu. Um jólin knýr hann á dyr heimilisins, skólans, þjóðlífsins, á dyr hjartans. Hann kemur hógvær, hljóður og ástúðlegur með framréttar hendur í JÓLABLAÐIÐ 1

x

Jólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablaðið
https://timarit.is/publication/1941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.