Jólablaðið - 15.12.1944, Blaðsíða 30

Jólablaðið - 15.12.1944, Blaðsíða 30
★ ★★★★★ ★ ★★★★★ Gleðileg jól! Gleðileg jól! Raf tæk j a vinnustof an Akureyri Blikksmiðjan Akureyri '#N^#'#N#N#N#^#N#>#N#N#N#N#'#N#'#'^#^^n^#^#># Úr dagbók miðilsins Elínborg Lárusdóttir bjó út. Einn undraverðasti maður, er sögur fara af hér á landi, er míðillinn Andrés Böðvarsson. Hann hefir sjálfur skrifað énd- urminningar sínar, er segja frá mörgum hinum einkennilegu og merkilegu sýnum hans og hugboðum og þeim dularáhrif- um, seni hann iðulega varð fyrir. Auk minninga hans eru í bókinni Ur dagbók miðilsins þættir, sem þau Einar H. Kvaran, frú Elínborg, frú Gíslína Kvaran, Jakob Jóh. Smári og Har aldur Norðdahl hafa skrifað. Öll segja þau sögur um undra- verða atburði, er gerðust í sambandi við þennan óvenjulega mann. Enn fremur eru í bókinni umsagnir ýmissa merkra manna um kynningu þeirra af miðlinum, og eru bar á meðal Einar Jónsson myndhöggvari, Lárus Jóhannesson málafærslu- maður, Jónas Þorbergsson útvarpsstjóri, Björn Olafsson fyrr- verandi ráðherra o. fl. Bók þessi mun mesta athygli vekja allra hinna mörgu bóka. er út koma fyrir jólin. Hún er óvenjuleg bók. — Hún er skemmtileg bók. — Hún er merkilefr bók. — 28 JÓLABLAÐIÐ

x

Jólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablaðið
https://timarit.is/publication/1941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.