Jólablaðið - 15.12.1944, Blaðsíða 52
★ ★★★★★ ★★★★★★
Jólabækurnar 1944!
Bókaútgáfa
Pálma H. Jónssonar, Akureyri
Getur nokkur bókamaður verið þekktur fyrir að láta vanta í hillur sínar eitt
höfuðrit í skáldmenntum allra alda, bók, sem valdið hefir aldahvörfum í
menningarsögu mannkynins, og er hyrningarsteinn seinni alda bókmennta?
I þrjú hundruð ár hefir engin bók í víðri ver-
öld önnur en biblían getað keppt um frægðina
við þessa óviðjafnanlegu frásögu um æfintýra-
riddarann Don Quixote og skjaldsvein hans,
Sancho Panza. A ölluin þjóðtungum hefir hún
komið aftur og aftur, og í stærri menningarlönd-
um skipta litgáfurnar hundruðum. Sérstakt safn
hefir verið byggt í Madrid, „Don Quixote“ safn-
ið, sem nýtur heimsfrægðar. Hefir það inni að
halda hinar óteljandi útgáfur á ölluin tungu-
máluin verahlar. Nú bætist þessi vandaða ísl.
útgáfa í hópinn, og var sannarlega tími til þess
kominn, enda engri inenningarþjóð vansalaust,
að eiga ekki
'1
„í kvæðunum fylgist að saga með söng
og svolítil fyndni og gaman.
Og þá verður kvöldvakan kannske ekki löng;
hún kyssir burt skammdegisamann.“
Svo segir
VALDEMAR HÓLM HALLSTAD
í nýju barnasöngljóðabókinni sinni:
HLUSTIÐ ÞIÐ KRAKKAR
I»ar er frá mörgu sagt, er börnum mun þykja gaman að heyra,
og öll eru Ijóðin ort við lög, sem allir kunna. — Þar segir frá því,
þegar Brói litli lagði af stað í fyrsta sinn til að skoða veröldina, og
,,— — — trítlaði út á hlað
og týndi af sér báðum nýju skónum.“
En sá piltur var nú ekki mikið að hugsa uin það:
„Á sokkunum hann trítlaði eins og lífið lægi við,“
•og seinast var hann kominn svo langt út í móana,
„að nú var bærinn horfinn fvrir löngu.“
Þarna er líka öll sagan af hinum lióta Loðinbarða,
„sem langt upp í fjalli sat,“
í vísum, sem hægt er að syngja undir laginu „Kátir voru karlar“.
Þá er nú langt og skrítið kvæði um hann Val Iitla, sem á
,,-----feiknastórt hús
og fallega, gljáandi, uppdregna mús.“
og hana Hróðnýju, sem á
„brúðu, og brúðan á kjól
og búshluti alla, dívan og stól.“
Og svo er bréfið, sem hann Steini litli skrifar mömmu sinni úr
sveitinni og segir henni frá hjónum á bænum, þar sem
„Karlinn er druinbur en kerlingin góð
og kallar mig elskuna sína.“
Þessi fallega og skemmtilega bamabók er skreytt teikningum
•eftir Jóhann Björnsson á Húsavík.
Don Quixote
eftir Cervantes
í vandaðri þýðingu og glæsilegri útgáfu. Sú þjóð,
er hefði látið það undir höfuð leggjast. gæti tæp-
lega átt menningarheitið skilið. Hver og einn
getur sannfært sig uni, að hér er ekkert ofsagt,
með því að lletta nj>j> í hvaða bókmenntasögu
sem er, alfræðioröabókum eða stærri mannkyns-
sögum. —
Skóííaræfintvri Kalla litla
O J
Samin í smábarnaskóla
Jennu og Hreiðars
Yndislega fallegt æfintýri uni blórn-
álfa og skógardýrð, með teikningum
eftir Jóhann Björnsson frá Húsavík.
Bókaútg. Pálma H. Jónssonar,
Akureyri
BÆKUR TIL JOLAGJAFA
JÓLAKORT í úrvali
Bókaverzlun
Pálma H. Jónssonar