Jólablaðið - 15.12.1944, Blaðsíða 32
★ ★★★★★
★
★★★★★★
Æ, hvað á ég nú að gefa pabba og mömmu, afa
og ömmu, Siggu og Pésa, Stínu og Steina á
þessum jólum? andvarpar margur,
Það er erfitt að svara þessari spurningu — en góð bók er nú allt-
af ef til vill bezta gjöfin. OG ALLAR FEGURSTU OG
BEZTU BÆKURNAR FÁST AUÐVITAÐ í
Haldið þér, að þér ættuð ekki að líta inn um leið og þér gangið hjá, eða
hringja í síma 444.
I
Akureyringar!
Verið ekki eftirbátar annarra um söfnun til björgunarskútu. —
Happdrætti fyrir BJÖRGUNARSKÚTU NORÐURLANDS
er í fullum gangi. — Glæsilegasti vinningur, sem nokkru sinni
hefir þekkzt hér í bæ: Gullfallegur bókaskápur með 300 bind-
um af úrvals bókum, verð 26 þúsund krónur. — Hefir nokkur
efni á að sleppa svona tækifæri? — Happdrættismiðarnir eru $
seldir í öllum bókaverzlunum bæjarins og á afgr. Eimskips. —
Gefið kunningjunum miða í jólagjöf. Þeir verða vel þegnir.
Dregið verður á Þorláksdag. — Nú er liver síðastur!
Skápurinn er til sýnis á afgreiðslu Eimskips.
30 IÓLABLAÐIÐ