Fréttablaðið - 28.10.2017, Blaðsíða 8

Fréttablaðið - 28.10.2017, Blaðsíða 8
8 FRÉTTIR • FRÉTTABLAÐIÐ 28. OKTÓBER 2017 LAUGARDAGUR ■MHMMMWMMlMnMHMnMMIMMMMMnM mm - B æt JIt Ert þu með heimilislækni? Ný heilsugæslustöð Urðarhvarfi 14, Kópavogi Skráning stendur yfir, opin öllum, óháð búsetu. verið velkomin ! Sími 510 6500, www.hv.is ii HEILSUVERND því hver dagur er dýrmætur HEILSUGÆ5LA MARAÞON NOW OG 11GB Á 3.990 kr. ‘á mánuði Urðarhvarf14 203 Kópavogur | s: 510 6500 www.hv.is Svarar ekld gagnrýni forstödumanns Zúista Daginn sem Fréttablaðið sagði frá viðurkenningu á Ágústi Amari Ágústssyni sem forstöðumanni Zuism slaáðu 168 manns sig úr félaginu. Starfsmaður sýslu- manns sem Ágúst gagnrýnir fyrir stjórnsýslu í málinu neitar að tjá sig. TRUFÉLÖG Mjög langur tími leiö frá því aö Ágúst Arnar Agústsson geröi kröfú um að veröa skráöur forstööu- maöur Zuism þangað til hann fékk viðurkenningu sem slíltur hjá Sýslu- manninum á Norðurlandi eystra. Sá starfsmaöur embættisins sem annast trúfélagaskráningu var harðlega gagnrýndur fyrir stjórnsýslu sína í yfírlýsingu sem Ágúst sendi frá sér eftir aö frétt Fréttablaðsins um málalyktir birtist á þriðjudag. Viö- komandi starfsmaöur kveöst ekkert vilja láta hafa eftir sér um ásakanir forstööumannsins. Flótti virðist brostinn í lið trú- félagsins Zuism. Það sem af er október hafa tíu prósent meðlima safnaöarins sagt sig úr félaginu sam- kvæmt upplýsingum frá þjóðskrá. Eins og ítrekaö hefur komið fram hefur verið deilt innan félags zúista um hver ætti að veita félaginu for- stöðu. Fréttablaðið greindi frá því á þriðjudag að sýslumannsembættið á Norðurlandi eystra hefði orðið við Ágúst Arnar Ágústsson er forstööumaöur Zuism 168 sögöu sig ur Zuisni daginn sem Fréttablaöiö birtt frétt um að Ágúst Arnar Ágústsson væri orðinn viðurkenndur forstöðumaður trúféiagsins. kröfu Ágústs og viðurkennt hann sem forstöðumann. Þann dag skráðu sig 168 manns úr Zuism og voru í félaginu í lok miðvikudags 2.380 meðlimir. Yfir þrjú þúsund manns voru skráðir. í félagið á tímabili. í byrjun október voru skráðir 2.651 félagar. Af þeim höfðu 271 sagt sig úr félaginu í gær. Þetta þýðir að fækkað hefur um 10,2 prósent í félaginu á innan við mánuði. Þeir sem höfðu undirtökin hjá zúistum næst á undan Ágústi, sem var meðal upphafsmanna félagsins fyrir fjórum árum, boðuðu endur- greiðslu svokallaðra sóknargjalda til meðlimanna. Það eru tæplega 11.000 krónur á ári sem ríkið borgar Zuism fyrir hvern meðlim eins og öðrum trúfélögum. Ágúst boðaði á miðvikudag að endurgreiðslur hefjist í nóvember, þó ekki til þeirra sem höfðu áður skráð sig úr félaginu. Hann sagði zúista einnig geta valið um að geta látið sinn hlut renna til góðgerðar- mála. Á fimmtudag sagði hann svo frá því að 1,1 milljón króna af sóknargjöldum þeirra sem hefðu yfirgefið félagið hefði verið gefin til Bamaspítala Hringsins. gar@>frettabladid.is Reykjavíkurborg leitar eftir tilboðum vegna uppbyggingar á Kirkjusandi. Tilboðið feli í sér eftirfarandi: Kaup byggingarréttar á lóð nr. 1 við Hallgerðargötu. Sölu til Reykjavíkurborgar á 20 íbúðum á lóðinni. Byggingu á 650m2 ungbarnaleikskóla. Á ióðinni er heimilt að byggja allt að 82 íbúðir um 6.800m2 að brúttóflatarmáli, um 650m2 atvinnuhúsnæði, (ungbarnaleikskóla) og allt að 6.150 m2 kjallararými. Hluti lóðarinnar verður nýttur fyrir leikskólann. Vakin er athygli á að senda verður fyrirspurnir og tilboð í gegnum útboðsvef innkaupa- deildar Reykjavíkurborgar. Þar eru öll útboðsgögn. Fyrirspurnarfrestur rennur út kl. 12:00, 13. nóvember 2017. Svarfrestur rennur út 16. nóvember 2017. Tilboðum skal skila með rafrænum hætti á útboðsvef innkaupadeildar Reykjavíkurborgar utbod.reykjavik.is eigi síðar en kl. 10:00 þann 23. nóvember 2017. reykjavik.is/lodir N1 hefur tvær vikur að skila áætlun um úrbætur. fréttabladid/jön sigurður Stööva relcstur bensínstöövar á Hvammstanga Heilbrigöiseftirlit Noröurlands vestra áformar aö stööva rekstur N1 á Hvammstanga. Bensínstööin er ekki í samræmi viö reglugerö vegna vanbúinna mengunarvarna og ófullnægjandi afgreiösluplans. NÁTTÚRA Heilbrigðiseftirlit Noröur- lands vestra íhugar aö loka bensín- stöö N1 á Hvammstanga frá og með 1. febrúar næstkomandi þar sem bensínstööin starfar ekki í sam- ræmi við reglugerð. Ófullnægjandi afgreiösluplan og skortur á meng- unarvarnarbúnaöi veldur því að heilbrigðiseftirlitið fer í þessar aögeröir. 1 bréfi heilbrigöiseftirlitsins til forsvarsmanna N1 segir aö umrædd bensínstöð hafi hafið rekstur án starfsleyfis og hafi því eftirlitið fýrst stöðvaö starfsemina í apríl 2015. í framhaldi af þeirri stöövun sótti N1 um starfsleyfi oggaf heilbrigöis- eftirliti loforð um að gengið yrði frá málum í samræmi við þágildandi reglugerð. „N1 hefur ekki enn staðið við að framkvæma fuilnægjandi úrbætur, þannig að hvorki er fullnægjandi afgreiðsluplan né olíuskilja tengd stöðinni," segir í bréfinu. Vantar því tilskilinn mengunarvarnabúnað á stöðina. N1 sendi eftirlitinu bréf dagsett 2. október og óskaði eftir því að fá að halda áfram rekstri til loka júní á næsta ári án þess að uppfylla sltil- yrði um mengunarvarnir. Hafnaði heilbrigðiseftirlitið þeirri umleítan. Verði ekkert að gert mun því bensínstöðinni verða lokað í febrú- ar. Sigurjón Þórðarson, heilbrigðis- fuiltrúi Norðurlands vestra, segir fyrirtækið hafa tækifæri til 15. nóvember til að skila andmælum og koma með tímasettar áætlanir um úrbætur. „Þetta hefur staðið í nokkurn tíma og því tökum við til þessa ráðs að loka stöðinni ef hún uppfyllir ekki þær reglugerðir sem settar eru um starfsemi sem þessa," segir Sigurjón. Ásdís Björg Jónsdóttir, gæðastjóri Nl, segir aö bréfið hafi nýlega bor- ist til fyrirtækisins og því hafi ekki gefist ráörúm til að funda um máliö. Þaö veröi gert á næstu dögum. Aö ööru leyti vildi hún ekki tjá sig um málið. sveinn@frettabladid.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.