Fréttablaðið - 28.10.2017, Blaðsíða 58
,va__
58
MENNING ■ FRÉTTABLAÐiÐ
28. OKTÓBER 2017 LAUGARDAGUR
Byggð á metsölubók Jo Nesbo
ouÆlnSHii ÁLFABAKKA
TH0R:RAGNAR0K3D kl 3:10-1
TH0R:RAGNAR0K2D kl2-5-{
TH0R:RAGNAR0K2D VIP kl2-5-í
GE0ST0RM kl 5:30 - J
THESNOWMAN kl8-10::
HOMEAGAIN kl8
LEGO NINJAGO ÍSITAL KL1 - 2- ■
IT kl 10:10
MERKFAR MEÐ APPELSÍNUGULU KR.950
REESE
WITHtRSPOOlS
Hmnv
Af/ain
Frá þeim sömu og færöu okkur Snöepehdence Day
SOME THiNGS WERE NEVER
MEANT TO BE CONTROLLED
Númeruð sætT
LAUGARÁS
bara luxus
Míðasala og nánari upplýsingar
UGUHD
SONURv
STORFOTAR
MERKTAR MEÐ APPELSÍNUGULU í
BIÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓANNA
KR.
Hvar?
Laugardagur
hvar@frettabladid.is
28.0KT0BER 2017
Tónlist
Hvað? Vakan
Hvenær? 20.00
Hvar? Valsheimilið
Tónleikar sem er ætlað að hvetja
ungt fólk til að kjósa. Fram korna
Snorri Ástráðs, Emmsjé Gauti, Góði
Úlfurinn, Páll Óskar, Reykjavíkur-
dætur, Sylvía Erla, Hildur, Blaz Roca
og Lúlli, GDNR, Cell 7, Úlfúr Úlfur,
Flóni, Joey Christ, Burner, Aron
Can, Unnsteinn, Sturla Atlas, FM
Belfast og að lokum Gus Gus DJ set.
Hvað? Þjóðlagasveitin Hrafnar
Hvenær? 20.00
Hvar? Hannesarholt, Grundarstíg
Ný lög og eldri perlur, blandaðar
sögum, gríni og glensi í Hannesar-
holti.
Vidburdir
Hvað? TværopnaniriHafnarborg
Hvenær? 15.00
Hvar? Hafnarborg, Hafnarfirði
í aðalsal safnsins er það sýningin
Japönsk nútímahönnun 100, far-
andsýning sem leggur áherslu á
Sigrún Eldjárn les upp fyrir börn, foreldra, ömmur og afa í Hannesarholti. fréttablaðio/gva
hönnun nytjahluta frá árunum
2010-2017. Þar hafa hundrað
vandaðar hönnunarvörur verið
valdar til sýningar um allan heim.
Sýningin Með augum Minksins -
Hönnun, ferli, framleiðsla verður
opnuð í Sverrissal Hafnarborgar
þar sem hönnun og þróun ferða-
vagnsins Minksins er skoöuð allt
frá frumskissum yfir í teikningar
HAPPY HOUR Á
BARNUM 17-19
BIO PARADIS
.TlieParty............................1800,.23;0.0.
690 Vopnafjörður engsub.......................18:00
Sumarbörn......................................1800
Batoks......................................20:0.0.
Thelma........................... . 20:0.0.
Mother......................................23:0.0.
Barg. .-.McEnrae.............................22:15.
af lokafrágangi, efnisvali og tækni-
legum lausnum.
Hvað? Svipmyndir-Opnun á sýningu
ÓskarsThorarensen
Hvenær? 14.00
Hvar? Gallerí Fold, Rauðarárstíg
Óskar er starfandi lögfræðingur á
daginn en á kvöldin og um helgar
kemur listamaðurinn út. Hann er
mikill vatnslitaunnandi og hefur
helst málað borgarmyndir hér-
lendis sem og í Maine í Bandaríkj-
unum og víðar.
Hvað? Bókahillan á Baðstofuloftinu -
Sigrún Eldjárn les fyrir börn, foreldra,
ömmurogafa
Hvenær? 11.00
Hvar? Hannesarholt, Grundarstíg
Bókahillan á baðstofuloftinu er
vikuleg lestrarstund fyrir allar
kynslóðir, þar sem barnabókahöf-
undar lesa úr verkum sínum. Þetta
skiptið er Sigrún Eldjárn, barna-
bókahöfundur og myndlistarkona,
lesari dagsins en hún mun lesa upp
úr bóloim sínum um Sigurfljóö.
Sunnudagur
Tónlist
Hvað? SunnuDjass-Robby Marshall
Hvenær? 20.00
Hvar? Bryggjan brugghús, Granda-
garði
Robby Marshall hefur dvalið í París
síðastliðin ár og dregið í sig áhrif
frá evrópskri djassmenningu til
innblásturs komandi plötu sinnar
sem heitir einfaldlega „Robby
Marshall". Þessi plata verður
flutt í heild sinni af úrvals hljóð-