Fréttablaðið - 28.10.2017, Blaðsíða 66

Fréttablaðið - 28.10.2017, Blaðsíða 66
LÍFIÐ • FRÉTTABLAÐIÐ 28. OKTÓBER 2017 LAUGARDAGUR ^6 Tvær vökur i einu búningapartíi Dögun Hér væri hægt að mála sig eins og sól i framan og skemmta sér við að fylgjast með vonbrigðunum hjá partigestum þegar þú útskýrir búninginn. Annað árið í röð fáum við bæði hrekkja- og kosningavöku sama kvöldið. Partípinnar sjá hér tilvalið tækifæri fyrir glens og grín. Hér koma nokkrar dúndur búningahugmyndir. i J^lokkur fólksins Hér væri ákjósanlegt að skella sér sem Sólfarið, jafnvei með ramma utan um og vera þar með orðin/n Ijósmynd af Sólfarinu. í paraútgáfu gæti hinn aðilinn svo verið reiður Ijósmyndari. Miðflokkurinn Fólk er mikið að tala um lógóið svo að búningurinn er hrossagríma og mögulega að halda á kaffikönnu með fiskibollum fljótandi í. Hrossa- búningur gæti svo verið paraút- gáfan. Kjósum nýja ríkisstjórn Ef þig vantar akstur á kjörstað, hringdu þá í síma: 534-9500. Verið velkomin í kosningakafh í Þróttaraheimilinu Laugardal frá 14:00. Kjósum Samfylkinguna www.xs.is Vinstri græn VG-búningurinn er seiðandi tálk- vendi með skuplu á höfðinu og sól- gleraugu eins og Katrin Jakobsdóttir í Listen Baby myndbandinu með Bang Gang. Sjálfstæðisflokkurinn Það er bara eitt sem kemurtil greina hér og það er svunta og smá hveiti- sáldur á buxurnar. Góður aukahlutur væri rjómasprauta full af bláum syk- urmassa sem væri hægt að sprauta út um allt í partíinu, húsráðendum vafalaust til mikillar gleði. Björt framtíð Freistandi að vera Óttarr í Dr. Spock gallanum en fyrir extra frumlegheit væri hægt að dressa sig upp eins og Hrólfur, karakter Óttars Proppé í Sódómu Reykjavík, jafnvel að mæta í partíið á Lödu (eða Dodge Dart, fíflið þitt). Plratar Það er erfitt að sleppa frá klisjunum hérna, þannig að „fokkitt": Cereal úr hackers eða bara gamli góði stuttermaboiurinn með kjólfötum á. Alþýðufylkingin Góður rykfrakki og pappakassi með skotrauf skorna í, svo hann líti út eins og skotbyrgi - en Enver Hoxha, þjóðarleiðtogi Albaniu frá 1944- 1985 byggði heilan helling af skot- byrgjum í landinu. Samfylkingin Þessi búningur er ekki fyrir við- kvæma: mæta nakinn með trefil. í paraútgáfu væri svo önnur mann- eskja með trönur að teikna myndir af hinum I sifellu. Viðreisn Við skulum ekkert vera að flækja það neitt alltof mikið - Evrópusam- bandsblár bolur með lógói sam- bandsins og evrutákninu inni i. G0I STÓRSVEIT REYKJAVÍKU www.harpa.is r en hvqa vqra qm qifínn? I: J 43 'Ó/’i fofyuJiWlÁ Hqqkur cjröncjal Pdmeld De sensi Hdlld Sóivei^ þogeirscjóttir ónHrtl Framsókn Heiðarleikinn er allsráðandi hjá Framsókn og þvi væri sniðugt að vera í löngum hanska og mögulega einhvers konar regngalla, svona eins og sæðingamaður. stefanthor@frettabladid.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.