Fréttablaðið - 28.10.2017, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 28.10.2017, Blaðsíða 64
28. OKTÓBER 2017 LAUGARDAGUR Bestu og furðulegustu í gær var opnuð í Hönnunarsafni ísfands sýning á íslenskum plötuumslögum og af því tilefni fannst Fréttablaðinu nauðsynlegt að fá nokkra álitsgjafa til að segja frá uppáhaldsplötuumslagi sínu. Áiitsgjaf- arnir völdu einnig það plötuumslag sem þeim fannst skrítnast, skemmtilegast og líka það furðulegasta. ARNAREGGERTTHORODDSEN poppfræðingur Flottast múm- Loksins erum við engin / Finally We Are No One Liturinn, hönnunin, áferðin og allt i kringum þessa plötu er bara dásamlegt. Kallarfram nostalgískar til- finningar í manni. Tíu tommu vínylútgáfan undirstrikar þetta allt saman betur. Furðulegast Haraldur Guðni Bragason - Askur Haraidur þessi gaf plötuna út sjálfur. Af nógu er að taka í hinum svonefnda hamfarapoppsgeira en þetta umslag er með þeim allra „bestu“. Það er nánast ekki hægt að koma þvi i orð, hvað fer um mann þegar maður sér þetta. f PÓlf FÓNÍA ^ÞURA STÍNA hönnuður og plötusnúður irrAiAT oisa« oitAinr Flottast -vg.Apparat Organ Quartet- Pölýfónía Furðulegast Tvlhöfði - Allt Þetta umslag eftir Sigga Eggerts er svo vel gert, kannski aðallega því þér finnst umslagið standa fyrir það sem þú ert að hlusta á. Þetta er auðvitað bara alveg grilluð pæling og plötukoverin i samræmi við það, mjög kómisk og skrýtin en samt svo geggjuð. KJARTAN GUÐMUNDSSON upplýsingafulltrúi Flottast Utangarðsmenn - Ceislavirkir (1980) Vafalaust á nostalgían sinn þátt í því að mérfinnst þetta umslag bera höfuð og herðar yfir önnur islensk. Kjarnorkuváin svífur yfir vötnum og rimar þannig full- komlega við plötutitilinn, umfjöllunarefni textanna ogtiðarandann í upphafi niunda áratugarins þegar stóra sprengjan gat sprungið á hverri stundu. Flott, spennandi og afar vel heppnað, og rúsínan i pylsu- endanum er svo þessi ógnandi Shatter-fontur i nafni hljómsveitarinnar. Fullkomið. Furðulegast Ólafur Arnalds - For Now I Am Winter (2013) Titillinn á plötunni gefur tóninn fyrir ævintýralega tilgerðarlegt og þreytt umslag hjá ungum manni á uppleið. Cæti auðveldlega verið gullverðlaunahafi í heimsmeist- arakeppninni í klisjum, þar sem listamaðurinn horfist I augu við tilgangsleysi allra hluta á meðan sjávargangurinn ogbrimrótið ólgar innra með honum. Cæti þó eflaust virkað sem framúrstefnu- legauglýsingfyrir lundabúð í Smáralind. MAGNÚS LEIFSSON leikstjóri Sí3í2®S@ 41 * AwmsmwSsm^sm Flottast Megas & Spilverk þjóðanna -Á bleikum náttkjólum Égkemst alltaf að þeirri niðurstöðu að þetta sé besta plötuumslagið. Fríkað ogfallegt á sama tíma. Furðulegast Diddi Fel-Hesthúsið Égelska þetta plötuumslag. Ótrú- lega góður bældleiki ogskemmtileg tilvisun í Snoop Dogg- Doggystyle umslagið. stcfanthoríSifrettabladid.is ANNAÐ SEM VAR NEFNT: Sin Fang- Spaceland (og öll hans umslög reyndar) Ótrúlega flott, töff ogstíliserað og það hefur verið þráður i gegnum öll umslögin, sem eru listavel hönnuð af Ingibjörgu Birgisdóttir. Hönnun hennarfyrirSóley er af sama kaliberi. Helmus und Dalli - Drunk is faster Um erað ræða verkefni sem Davið Þór Jónsson (píanisti) og Helgi Svavar Helgason (trymbill) hrærðu i. Algjört flipp ogsýra út í gegn en frábært stöff. Umsiagið endurspeglar stemninguna, er dásamlega steikt og furðulegt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.