Fréttablaðið - 28.10.2017, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 28.10.2017, Blaðsíða 24
28. OKTÓBER 2017 LAUGARDAGUR HEI.GIN Hvar er besta kosningavakan? Þórhildur Sunna Ævarsdóttir Pirati „Við verðum á efstu hæð Perlunnar með útsýni yfir allan bæinn. Cólfið snýst! Svo erum við bara í næsta húsi við svalasta viðburð mánaðarins #ávökunniog þará vissulega við að bæði er betral" Logi Einarsson Samfylkingu „Þegar f lokkur tvöfaldar þingmannafjöldann sinn þá heldur hann lang- bestu kosningavökuna. Eða eins og Stuðmenn sögðu í den: smá wild en samt snyrtilegt!" Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Midflokki „Kosningavaka Mið- flokksins verður best vegna þess að þar munu koma saman vinir sem hafa unnið saman að risastóru en skemmtilegu verkefni og hittast tii að fagna því sem búið er að gera og láta sighlakka til þess sem tekur við.“ Inga Sæland Flokki fólksins „Hjá okkur er bjartsýni og bros.“ íf Lilja Alfreösdóttir Framsóknarflokki „Hjá okkur, því við erum svo svakalega skemmti- leg!" Bjarni Benediktsson Sjálfstæðisflokki „Við verðum á Grand hótelifrákl.21,einsog i fyrra. Það var frábær stemning þar, mikill fjöldi stuðningsmanna sem mætti og við gerum ráð fyrir að endurtaka leikinn ogfylgjast saman með tölum eitthvað inn í nóttina." Björt framtíö Oddsson við Hring braut klukkan 21. Viðreisn Bryggjan klukkan 21. Stærstu kosningavökurnar m Þorgeróur Katrín Gunnarsdóttir Viðreisn „Hjá okkur af því að ég ætla að panta drykkina ogstjórna tónlistinni." Sjálfstaeðisflokkur Grand hótel klukkan 21. II Vinstri græn lónó, Idukkan 21. Kosningavökur eru haldnar víöa á höfuöborgarsvæöinu. Formenn flokkanna eru sannfæröir um aö mesta fjöriö sé á þeirra eigin vöku. Framsókn Hötel Saga Idukkan 21. Píratar Út i bláinn, Perl- unni, klukkan 21 Ottarr Proppé Bjartri framtíð „Við verðum með besta karaóklið og vegan bruschettur. Nett.“ Katrín jakobsdóttir VG „Okkar fólk er óþreyt- andi partýljón. Gengi i kosningum skiptirengu máli, það er jafnvel meira stuð þegar illa gengur. Ég hef orðið vitni að ýmsum óvæntum uppákomum enda gengið í gegnum margar kosningar." í\ Miðflokkurinn Loftleidir kiukkan 21. # Fiokkur fðlksins Glersalur (Sala- vegur), klukkan 21 1 Um helgina BYRJARÁ JÓMFRÚNNI Bókin mín Aftur & aftur var að koma í búðir og ætli ég fari ekkiog heilsi aðeins upp á hana. Ég hitti ailtaf frændfólk mitt á laugardags- morgnum á Jómfrúnni og mun hiklaust byrja kjör- dag þar. Um kvöldið ætla ég í kosninga- partý íVestur- bænum. LESIÐ Nýja Ijóðabók Dags Hjartarsonar, Heila- skurðaðgerðin. HEILASKURDAÐGERÐIN Djgur Hjartarson FER í HREKKJA- VÖKUPARTÍ Um helgina ætla ég að fara á fjölskyldu- tónleika í Pjóðleik- húsinu í tilefni af stórafmæli Ólafs Hauks Símonarsonar og í Hrekkjavökupartý þar sem öllu verður til tjaldað! - Rósa María Árnadóttir, blaða- maður á Glamour KLAPPIÐ Baktusi, fastagesti á Stofunni kaffihúsi. HORFIÐ Á næsta þátt af Leitinni að upprun- anum í stjórn Sig- rúnar Óskar. Pvílíkar sögur, þvílíkt líf. KLÆDIR SIG UPP Ég ætla að sjálfsögðu að fylgjast með og fagna niður- stöðum alþingiskosninga af krafti. Kosningahelgar hafa alltaf verið mikil hátíð hjá mér þar sem ég klæði mig upp á og geri vel við mig í stórum hópi fólks en í þetta skiptið er að- faranótt sunnudags sérstaklega mikilvæg uppskeruhátíð allrar fjölskyldunnar. - Snærós Sindra- dóttir stjórnandi KrakkaRÚV.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.