Fréttablaðið - 28.10.2017, Blaðsíða 59

Fréttablaðið - 28.10.2017, Blaðsíða 59
LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 2017 MENNING • FRÉTTABLAÐIÐ 59? „Heimssögulegur viðburður" í Víðistaðakirkju og Hljómahöllinni í tilefni 500 ára siðbótarafmælisins árið 2017 verður „heimssögulegur viðburður" i Víðistaðakirkju og Hljómahöllinni, en þar er um að ræða frumflutning á Lútherskan- tötu, en slík hefur ekki verið samin áður. Fyrri tónleikarnir verða laugar- daginn 28. október, kl. 16.00 í Víðistaðakirkju og hinir síðari sunnudaginn 29. októberkl. 16.00 í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ. Um 200 manns munu koma að tónleik- unum og flutt verður fjölbreytt dagskrá sem hefur meðal annars að geyma Lútherskantötu eftir Hildur er meðal þeirra fjölmörgu tónlistarmanna sem munu koma fram á Vökunni. fréttablaðið/ernir færaleilturum úr íslensltu djass- senunni, þeim Óskari Kjartanssyni á trommur, Valdimari Olgeirssyni á bassa og Benjamín Náttmerði á gítar. Aðgangur er ókeypis. Vidburðir Hvað? Því, svo... hvað? Hvenær? 20.00 Hvar? Breiðholtskirkja Tómasarmessan hefur unnið sér fastan sess í kirkjulífi borgarinnar síðustu 20 árin, en slík messa hefur verið haldin í Breiðholtskirkju síðasta sunnudag í mánuði, frá hausti til vors, allt frá haustinu 1997. Tómasarmessan einkennist af fjölbreytilegum söng og tónlist, mikil áhersla er lögð á fyrirbæna- þjónustu og sömuleiðis á virka þátttöku leikmanna. Hvað? Leiðsögn-Áeigin vegum. Ljós- myndir 1967-2017. Hvenær? 14.00 Hvar? Þjóðminjasafnið Guðmundur Ingólfsson ljósmynd- ari segir frá sýningunni Á eigin vegum. Ljósmyndir 1967-2017. Guðmundur Ingólfsson er meðal fremstu ljósmyndara sinnar kyn- slóðar á íslandi. Guðmundur hefur notið þess að ljósmynda á eigin vegum, og á stórar filmur, landslag og byggð. í Reykjavík hefur hann skrásett ásýnd borgarinnar og í myndum teknum í úthverfum og í Kvosinni - af sjoppum og af mann- lífi - birtast breytingar sem sýna þróun byggðar. Sýningin veitir yfir- lit yfir hálfrar aldar Ijósmyndaferil Guðmundar Ingólfssonar. Hvað? Oldboy- Meistaravetur Svartra Sunnudaga Hvenær? 20.00 Hvar? Bíó Paradís, Hverfisgötu Svartir Sunnudagar heiðra Chan-wook Park á Meistaravetri Svartra Sunnudaga - ekki missa af OLDBOY. Myndin er sýnd af DCP með enskum texta, í bestu mögu- legu hljóð- og myndgæðum. Hvað? Bókakaffi: Steinunn G. Helga- dóttir Hvenær? 16.00 Hvar? Hannesarholt.Grundarstíg Bókakaffi: Steinunn G. Helgadóttir, „Raddir úr húsi loftskeytamanns- ins“. Höfundurinn og myndlistar- konan Steinunn G. Helgadóttir verður gestur Hannesarholts í Bókakaffi. Eirík Árna Sigtryggsson tónskáld. „Höfundurinn fullyröir að ekki hafi áður verið samin Lútherskantata, hún sé sú fyrsta sinnar tegundar og frumflutningur hennar því „heimssögulegur viðburður"," segir í tilkynningu um viðburðinn. f til- kynningunni segir enn fremur að verkið samanstandi af kórþáttum með samleik hljómsveitar og svo stuttum hljómsveitarþáttum á milli. Stíllinn er blanda af hefð- bundnum kórsöng í sálmastíl, nútímalegum ómstreitum, dægur- lagakenndum hljómum og róman- tískum laglínum. -gha Hópurinn á æfingu í vikunni. m HÖFUNDURINN FULLYRÐIR AÐ EKKIHAFIÁÐUR VERIÐ SAMIN LÚTHERSKANTATA, OG ÞESSISÉ SÚ FYRSTA SINNAR TEGUNDAR. KjúklingaÞringui Kjörfugl bringur pokkoiw D Léttmjólk 1L Myllu heimilisbrauð ■4 Netgíró Betri leið til að borga lceland
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.