Fréttablaðið - 28.10.2017, Side 59

Fréttablaðið - 28.10.2017, Side 59
LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 2017 MENNING • FRÉTTABLAÐIÐ 59? „Heimssögulegur viðburður" í Víðistaðakirkju og Hljómahöllinni í tilefni 500 ára siðbótarafmælisins árið 2017 verður „heimssögulegur viðburður" i Víðistaðakirkju og Hljómahöllinni, en þar er um að ræða frumflutning á Lútherskan- tötu, en slík hefur ekki verið samin áður. Fyrri tónleikarnir verða laugar- daginn 28. október, kl. 16.00 í Víðistaðakirkju og hinir síðari sunnudaginn 29. októberkl. 16.00 í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ. Um 200 manns munu koma að tónleik- unum og flutt verður fjölbreytt dagskrá sem hefur meðal annars að geyma Lútherskantötu eftir Hildur er meðal þeirra fjölmörgu tónlistarmanna sem munu koma fram á Vökunni. fréttablaðið/ernir færaleilturum úr íslensltu djass- senunni, þeim Óskari Kjartanssyni á trommur, Valdimari Olgeirssyni á bassa og Benjamín Náttmerði á gítar. Aðgangur er ókeypis. Vidburðir Hvað? Því, svo... hvað? Hvenær? 20.00 Hvar? Breiðholtskirkja Tómasarmessan hefur unnið sér fastan sess í kirkjulífi borgarinnar síðustu 20 árin, en slík messa hefur verið haldin í Breiðholtskirkju síðasta sunnudag í mánuði, frá hausti til vors, allt frá haustinu 1997. Tómasarmessan einkennist af fjölbreytilegum söng og tónlist, mikil áhersla er lögð á fyrirbæna- þjónustu og sömuleiðis á virka þátttöku leikmanna. Hvað? Leiðsögn-Áeigin vegum. Ljós- myndir 1967-2017. Hvenær? 14.00 Hvar? Þjóðminjasafnið Guðmundur Ingólfsson ljósmynd- ari segir frá sýningunni Á eigin vegum. Ljósmyndir 1967-2017. Guðmundur Ingólfsson er meðal fremstu ljósmyndara sinnar kyn- slóðar á íslandi. Guðmundur hefur notið þess að ljósmynda á eigin vegum, og á stórar filmur, landslag og byggð. í Reykjavík hefur hann skrásett ásýnd borgarinnar og í myndum teknum í úthverfum og í Kvosinni - af sjoppum og af mann- lífi - birtast breytingar sem sýna þróun byggðar. Sýningin veitir yfir- lit yfir hálfrar aldar Ijósmyndaferil Guðmundar Ingólfssonar. Hvað? Oldboy- Meistaravetur Svartra Sunnudaga Hvenær? 20.00 Hvar? Bíó Paradís, Hverfisgötu Svartir Sunnudagar heiðra Chan-wook Park á Meistaravetri Svartra Sunnudaga - ekki missa af OLDBOY. Myndin er sýnd af DCP með enskum texta, í bestu mögu- legu hljóð- og myndgæðum. Hvað? Bókakaffi: Steinunn G. Helga- dóttir Hvenær? 16.00 Hvar? Hannesarholt.Grundarstíg Bókakaffi: Steinunn G. Helgadóttir, „Raddir úr húsi loftskeytamanns- ins“. Höfundurinn og myndlistar- konan Steinunn G. Helgadóttir verður gestur Hannesarholts í Bókakaffi. Eirík Árna Sigtryggsson tónskáld. „Höfundurinn fullyröir að ekki hafi áður verið samin Lútherskantata, hún sé sú fyrsta sinnar tegundar og frumflutningur hennar því „heimssögulegur viðburður"," segir í tilkynningu um viðburðinn. f til- kynningunni segir enn fremur að verkið samanstandi af kórþáttum með samleik hljómsveitar og svo stuttum hljómsveitarþáttum á milli. Stíllinn er blanda af hefð- bundnum kórsöng í sálmastíl, nútímalegum ómstreitum, dægur- lagakenndum hljómum og róman- tískum laglínum. -gha Hópurinn á æfingu í vikunni. m HÖFUNDURINN FULLYRÐIR AÐ EKKIHAFIÁÐUR VERIÐ SAMIN LÚTHERSKANTATA, OG ÞESSISÉ SÚ FYRSTA SINNAR TEGUNDAR. KjúklingaÞringui Kjörfugl bringur pokkoiw D Léttmjólk 1L Myllu heimilisbrauð ■4 Netgíró Betri leið til að borga lceland

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.