Islande-France - 01.10.1948, Qupperneq 26
24
ISLANDE - FRANCE
MAURICE BEDEL:
Tíii ár eru liðin frá dauða Ravel
y 14) sátum sam-
an. nokkrir
vinir, á handriði
í höfninni i
Saint-Jean-de-
Luz, og snerum
baki i sólina.
Gegnt okkur stóð
liáa baskahúsið,
þar sem Ravcl
fæddist. Úr veil-
ingastofu í nánd við okkur bárust
við og' við lagstúfar frá einliverri
fjarlægri útvarpsstöð, franskri eða
erlendri. AUt i einu heyrðum við
lagið Boléro. Ungur sjómaður, sem
var að þurrka netin sín nálægt okk-
ur, tók undir og fór að hlístra lagið,
með áherzlum eftir hljóðfallinu, og
tókst honum vel að ná hinni ástríðu-
fullu þrá, sem þessi ástarsöngur
túlkar.
—• Svo Ravel er þá orðinn þjóð-
Iegt tónskáld, sagði einhver okkar.
Á mínum yngri árum var hann lal-
inn öfgakenndur, ofstopafullur og
harðsvíraður byltingamaður. Nú
raula sjómennirnir í fæðingarhæ
Iians lögin lians.
- Þetta stafar af þvi, sagði ég, að
Ravel kann þá list að láta lög sín
seiða fram fyrir sjónir hins óbrotna
alþýðumanns töfrandi fyrirbæri
náttúrunnar, sem enginn fær staðizt
ósnortinn. Hin háttbundna endur-
tckning stefsins í Boléro minnir sjó-
manninn á öldurnar, sem berast
upp að ströndinni. En dæmið, sem
ég' tek hér, er eitt hinna hávaða-
meiri og grófgerðari. Ravel er
stærstur á sviði fíngerðari fyrir-
brigða, og þar nær hann mestum og
dýpstum tilþrifum.
Ég hygg, að enginn tónlistarmað-
ur hafi sett sig eins vel og hann inn
í þessi „smáfyrirbæri“. Aðrir hafa
orðið fyrri til að lýsa þrumuveðr-
inu, fossunum, storminum, upprisu
tunglins, sólarlaginu. En Ravel
skyggnist inn í regndropann, tyl-lir
sér á krónublað fifilsins, fer í felu-
leik við mýfluguna og dansar jafn-
vel linudans á þöndum þráðuxh
köngulóarvefsins. Hann hefur bund-
izt tryggðahöndum við álfa og' helg'-
ar þeim Iiáfleyga og gáskafulla
kafla í Mci Mere l'Oije, þar sem
Þyrnirósa dansar síðasla dansinn,
áður en hún fellur i lmndrað ára
svefn,þar sem Tumi þumall gengur á
undan hræðrmn sinum á leiðinni til
flagðsins, skjálfandi á heinunum og
með tennurnar glamrandi í munn-
inum, þar sem drottning kínvei’skra
muslera hlýðir á tónverk leikin á
hnetuskurnir.
Ég ætla að vikja nánar að því fin-
gei’ða í list Ravels, og það af þjóð-
Iegum ástæðum: Þessi fínleiki er
eins og blæja, sem lögð cr yfir hina
óviðjafnanlega voldugu sköpunar-
gáfu hans. Þeir sem láta hlekkjast
af því, hve létt er yfir verkum ]>essa
listamanns, iéttu að gera sér ]>að
ljóst, að það er á slikaix hátt, sem
hin einkennilega, villandi og þreyt-