Islande-France - 01.10.1948, Blaðsíða 27

Islande-France - 01.10.1948, Blaðsíða 27
ISLANDE - FRANCE 25 andi franska léttúð lýsir sér. Létt- úðin er snara, seni hin franska lund leggur á leið þeirra ínanna, er sjá ckki alvöru eða dýpt í öðru en því þunglamalega og stirðbusalega. Að réttu lagi er hún merki um það, sem ég vil nefna „and-smámunasemi“. Ravel var liinum smásmugulegu mesti þyrnir í augum. Þeir finna tónlist lians það til foráttu, að þar fái ástríðurnar livergi framrás, eng- ar sterkar tilfinningar né óp holds- ins, rétt eins og ekki væri liægt að túlka tilfinningar á annan hátt en með sterkum áherzlum. Þegar ég hitti Ravel í síðasta sinn — það var þremur árum fyrir lát iians — barst tal okkar að álfum. Ég var nýkominn frá Finnlandi og liafði komizt þar i kynni við skógar- og vatnadísir á hinum löngu vetrar- kvöldum. Ég rifjaði upp fyrir Ravel ferskar endurminningar mínar um ])essar dulverur, sem nú cr vart að finna nema meðal hreinhjartaðra þjóða, og mega Finnar teljast þeirra á meðal. Ravel, sem var jafnan svo kuldalegur á svi]) og lét, af einskon- ar oflátungsbætti, tilfinningar sínar aldrei í Ijós, svo að aðrir sæju, leit á mig nieð viðkvæmni og blíðu, rétt eins og ég liefði fært honum fréttir af fjarlægum vini. En liann þagði við, svo að ég spurði: „Um livað er- uð þér að hugsa?“ — „Ég er að brjóta heilann um það,“ sagði hann, „á livaða máli dísirnar liafi talað við yður.“ — „A yðar máli,“ svaraði ég honiun. Ravel veilÍL- nána athygli hinum hlutlæga heimi, heimi blómanna, riki dýranna, og' i tónsmíðum sínum leiðir iiann okkur aldrei langt frá jörðu. Hann hefst við á því sviði, þar sem sjón og hugmyndaflug mæt- ast, þar sem vísindi og töfrar snert- ast, og ef hann lifði nú í dag, hefði ég ekki örvænt um að sjá hann semja einhvers konar atómu-svítu, þar sem hann hefði látið tónana lýsa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Islande-France

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Islande-France
https://timarit.is/publication/1955

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.