Vinnan og verkalýðurinn - 15.04.1953, Qupperneq 18

Vinnan og verkalýðurinn - 15.04.1953, Qupperneq 18
sjálfstæði lands síns, bættum lífskjör- um og frelsi. íslenzkir verkamenn og verkakon- ur verða að hafa það hugfast, að hvorki alþýðan né þjóðin í heild geta lifað frjáls og fullvalda í hernumdu landi, að stjórnarfarsleg og efnahags- leg hætta hernámsins vex með hverj- um deginum sem líður, að velferð og viðgangur íslenzkra atvinnuvega er óhugsandi meðan erlendur her situr í landi og valdhafar afhenda útlendu auðmagni ekki aðeins meir og meir af íslenzku landi heldur auðlindir og auðæfi lands okkar. íslenzkir verkamenn og verkakonur verða að hafa það hugfast, að hemám landsins og afsal auðlinda íslands leið- ir til versnandi lífskjara, kaupráns og ófrelsis. Þess vegna þarf verkalýður íslands nú, á 30 ára afmæli 1. maí, að samein- ast í eina órofa fylkingu gegn her- námi landsins, gegn afhendingu ís- lenzkra auðhnda, gegn stéttaher, gegn niðurníðslu íslenzkra atvinnuvega, gegn kaupkúgun og ófrelsi, og vísa einarðlega á bug öllum tilraunum til þess að sundra verkalýðnum í þessari baráttu. Verkalýðshreyfingin þarf ekkert afl að óttast, ef hún stendur sameinuð. Verkalýðshreyfingin um allan heim er í sókn, sem ekkert vopnavald né auðvaldskúgun fær stöðvað. Verum minnug þessara lokaorða í ávarpi 1. maí-nefndarinnar í Reykja- vík 1924: „Hræðist ekki, þó þeir sem kaupa vinnu ykkar, hóti ykkur hörðu ..... því ef þið eruð allir samtaka, geta þeir engu fram komið“. Eggert Þorbjarnarson. í dag eins og fyrr fylkir alþýffa liffi á götum úti til aff bera fram hagmuna- og réttindakröfur sínar. í þessu efni er krafan um brottför hersins og íslenzkt sjálfstæffi brýnasta krafan í dag. (Myndin er frá 1. maí í Reykjavík í fyrra). 16 VINNAN og verkalýöurinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vinnan og verkalýðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan og verkalýðurinn
https://timarit.is/publication/1968

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.