Vinnan og verkalýðurinn - 15.04.1953, Qupperneq 34

Vinnan og verkalýðurinn - 15.04.1953, Qupperneq 34
Kæru bræður og systur. 1. maí er alþjóðlegur einingar- og bar- áttudagur verkalýðs allra landa. Hinn mikli hátíðisdagur verkalýðsins. Alþjóðasambandið sendir yður hlýjar bróðurkveðjur í tilefni af deginum. Al- þjóðlega ástandið í dag gerir þær kröfur til verkalýðsins að hann treysti einunguna í röðum sínum, að rödd hans hljómi voldug og sterk með kröfuna um frið, hið sameiginlega hagsmunamál allra þjóða veraldarinnar. Allskonar þvingunarráðstafanir gegn samtökum verkalýðsins fara vaxandi í auðvaldslöndunum, og nýlendunum. Lögregluárásir á skrifstofur verkalýðsfélaganna og fangelsisdómar gegn forystu- mönnum þeirra. Afturhaldssam- ar ríkisstjórnir skirrast ekki við að misbjóða sínum eigin lögum í árásum sínum á verkalýðinn. I dag sendum við samúðar- kveðjur til alls verkalýðs er þjá- ist undir oki auðvaldsins. Hvarvetna í löndum auðvalds- ins og í nýlendunum gætir vax- andi mótspyrnu gegn árásum afturhaldsins og kröfur 1. maí í ár munu mótast af þeim sóknar- hug verkalýðsins. Kröfugöngur dagsins munu styrkja samheldni verkalýðsins í baráttunni fyrir hagsmuna- kröfum hans, verndun lýðréttinda og þjóðlegs sjálfstæðis. Barátta hans fyrir friði og gegn nýlendukúgun og auðvaldsáþján mun eflast. Aðeins samstillt barátta verkalýðsins og vaxandi eining hans geta hindrað árásartilraunir atvinnurekendaveldsins á lífskjör hans., Alþjóðasambandið skorar á allan verkalýð, karla og konur, að taka virkan þátt í undirbúningi dagsins og gera 1. maí í ár að degi hinnar ósigrandlegu einingar. Skilningurinn á nauðsyn einingarinnar í baráttunni fyrir betri lífskjörum, gegn atvinnuleysi og fyrir rétti verkalýðssamtakanna t. mí ivmp Alþjóðasambands verkalýðsfélaganna \t1 Gerum daginn i dag að einingar- ng bardttudegi fyrt1 ttSsrnunum og sjálfstccði voru. (Myndin er frá 1. maí ’52) VINNAN og verkalýðurinn þarf að verða ódeilanleg sameign hins ó- sigrandi f jölda. Alþjóðasambandið sendir verkalýð auð- valdslandanna, nýlendnanna og hálfný- lendnanna, sem með hetjubaráttu sinni gegn afturhaldinu leggja fram ómetanleg- an skerf í baráttunni fyrir friði og lýð- ræði, bróðurkveðjur. Við sendum bróðurkveðjur bræðrum okkar og systrum í Ráðstjórn- arríkjunum, kínverska alþýðulýðveldinu og öllum alþýðulýðveldum, sem leggja fram stærsta skerfinn til viðhalds friði og bræðralagi milli þjóðanna, og sem með fordæmi sínu gefa verkalýð auðvalds- heimsins trúna á sigur hans yfir arðræningjunum. Vinnandi menn og konur: Látum okkur í dag styrkja og staðfesta eininguna í röðum okkar, ýtum ágreiningnum til hliðar og afhjúpum vægðarlaust alla þá er gera tilraunir til að hindra einingu okkar. Samstill- um baráttu okkar í verkalýðs- félögunum og á vinnustöðvun- um. Til baráttu gegn arðræn- ingjunum og klofningsöflun- um í verkalýðshreyfingunni. Styrkjum samhug og vin- áttu verkalýðsins um allan heim. Berjumst sameiginlega fyrir frelsun fangelsaðra stéttarsystkina okkar úr klóm afturhaldsins. Lifi baráttan fyrir friði. Lifi barátta verkalýðsins fyrir frelsi, þjóðlegu sjálfstæði og fegurri framtíð. Lengi lifi Alþjóðasamband verkalýðsfélaganna, hin stríðandi sam- tök verkalýðs allra landa. VINNAN og verkalýðurinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vinnan og verkalýðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan og verkalýðurinn
https://timarit.is/publication/1968

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.