Gerpir - 01.07.1947, Síða 18

Gerpir - 01.07.1947, Síða 18
byggðarlaga, bæði til sjávar og sveita, hvernig þessari þýðingarmiklu nýsköp- un á sviði austfirzkra atvinnumála reið- ir af. yEgill rau'ði* Svo heitir fyrsti nýsköpunartogarinn af þremur, sem verða staðsettir á Aust- urlandi. Hann er eign Bæjarútgerðar lagsfulltrúi flutti ávarp og heillaóskir frá Fiskifélagi Islands. — Skipstjóri á togaranum er Hergeir Pálsson, en út- gerðarstjóri er Steindór Árnason, báðir úr Reykjavík. Skipið fór síðan til Reykjavíkur, en þar voru sett í það lifr- arbræðslutæki. Egill rauði fór síðan sína fyrstu veiðiför austur í Hvítahaf og seldi fyrsta afla sinn fyrir skömmu í Englandi. Þessi nýji togari er í alla staði hið prýðilegasta skip og óskar blaðið Norð- Norðfirðingar taka á móti fyrstcf austfirzka nýsköpunartogaranum. Hann hlaut nafnið Egill rauöi eftir eftir landnámsmanninum, í Norðfirði. Neskaupstaðar og kom nýsmíðaður til Norðfjarðar 29. júní sl. frá Skotlandi, en hann er smiðaður í Aberdeen. Annar hinna tveggja togara, sem síðar koma hingað til Austurlands, verður eign hluta- félags í Neskaupstað, en hinn mun verða rekinn af hlutafélagi á Seyðisfirði, sem bæjarsjóður Seyðisfjarðar á mikinn hlut í. Norðfirðingar tóku á móti togara sín- um með viðhöfn, svo sem vænta mátti, er hann lagðist í fyrsta skipti að bryggju á Norðfirði. Ræður fluttu, við þetta tækifæri, Lúðvík Jósepsson, alþingis- maður, Bjarni Þórðarson, formaður út- gerðarnefndar og Hjálmar Jónsson, bæjarstjórL Árni Vilhjálmsson, fiskifé- firðingum til hamingju með þetta nýja atvinnutæki. Egilsstaðahreppur Þorpsmyndunin á Egilsstöðum hefir haft það í för með sér að þar hefir nú, með lögum frá síðasta alþingi, verið stofnað nýtt hreppsfélag. Nær hinn nýji hreppur yfir jarðirnar Evindará, Mið- hús, Dalhús og Þuríðarstaði (eyðijörð), en þessi býli tilheyrðu áður Eiðahreppi og Egilsstaði, Kolstaði og Kolstaðagerði, en þau býli voru áður í Vallahreppi. Ey- vindaráin, sem áður skipti hreppum, rennur nú gegnum Egilstaðahrepp miðj- an.

x

Gerpir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerpir
https://timarit.is/publication/1970

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.