Bergmál - 01.03.1947, Qupperneq 59

Bergmál - 01.03.1947, Qupperneq 59
1947 BergmÁl yrði fjandmaður hans ekki uppiskroppa með skotfæri biði dauðinn sjálfs hans. Hann leit í kringum sig í tuttugasta sinn, eftir álíka margra mín- útna viðureign. Hann var staddur á flatri sandsléttu. I um það bil tutt- ugu metra fjarlægð frá honum rann á í lygnum strumi, yfir gul sandrif og máða steina. Um það bil tuttugu metra frá honum til hinnar handar- innar, var skógurinn, með grænum rjóðrum og afdrepi. Sólin skein milt og blítt. Honum fannst undir þessum kringumstæðum að forlögin hefðu farið frekjulega að sér, að koma honum í slíkan vanda, undir þessum kringumstæðum. Milli árinnar og skógarj aðarins, var ekki annað afdrep að finna, en steininn, sem hann skýldi sér á bak við. Og steinninn hans var aðeins hluti úr lagskiptu fjalli sem lá undir sandinum. Arsandurinn ofan á berginu, var ekki nema 10 eða 12 sentimetra þykkt lag. Hann gat því ekki grafið sig niður í sandinn að gagni. Það var heldur ekki- hægt að ná nægum sandi til að hrúga saman. Fjandmaður hans, sem var um það bil í 100 metra fjarlægð hafði búið rambyggilega um sig, svo hann gæti skotið á hann þaðan. Því þeim megin skýldi steinninn ekki eins vel. Carrigan hafði getað potað hattinum sínum til sín aftur, og notaði hann nú til að blekkja andstæðing sinn. Þrisvar sinnum hafði hann lyft hatinnum upp fyrir steininn og þrisvar sinnum hafði, andstæðingur hans svarað með skoti, sem í hvert skipti hafði gert gat á hattinn. Þessi skot- fimi andstæðingsins var Carrigan ekkert gleðiefni. Þriðja kúlan tók hatt- inn með sér og þeytti honum marga metra burt. Ef Carrigan hreyfði sig hið minnsta þaut kúla framhjá, ískyggilega nærri. Hann var búinn að særast til blóðs á tveimur stöðum. Smátt og smátt færðist gleðisvipurinn af andliti Carrigans, en alvörusvipur kom í staðinn. Fjandmaður hans lá vel varinn í skógarjaðrinum, um það bil hundrað metrum lengra niður með ánni. Carrigan reyndi hvað eftir annað að gera sér’grein fyrir því, hvers vegna þessi skæða skytta, skreið ekki upp skógarjaðarinn, á móts við hann, til þess að komast í návígi við hann og skyti á hann þaðan. Því þeim meginn skíldi steinninn ekki eins vel. En maðurinn niðuf með skógarjaðrinum, hafði ekki hreyft sig um tommu frá því hann hleypti fyrsta skotinu af. Það kom, er Carrigan gekk yfir sandsléttuna, þá hafði hurð skollið nærri hælum. Ef kúlan hefði farið 57
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.