Goðasteinn - 01.09.2003, Blaðsíða 18

Goðasteinn - 01.09.2003, Blaðsíða 18
Goðasteinn 2003 Hvert ert þú að fara á þessu ferðalagi? - Eg hef ekki nokkra hugmynd um það en ég á mér þá ósk að tengjast almætt- inu betur og betur. Hvar ertu staddur núna? - Eg er staddur hér. Það skýrir sig með því að maður reynir að meta núið, það er hin stóra gjöf til okkar allra. Maður á hvort eð er ekkert nema núið. Það er sagt einhvers staðar á góðum stað að það sem aftrar manninum frá tengingu við almættið sé tíminn fyrir aftan og framan. Hann er svo sjaldan hér og nú að lífið líður hjá. Þetta er lífstíðarverkefni. Hvernig er þá dæmigerður dagur hjá myndlistarmanninum Gunnari Emi? - Hann hefst með klukkutíma af andlegri iðkun á morgnana sem samanstendur af hugleiðslu og vinnu við andlega heilun. Svo tekur við vinna sem myndlistar- maður restina af hverjum degi þar sem maður getur oftar en ekki lesið úr mynd- verkunum spegilmynd þess sem maður er að fast við í tilveru sinni. Myndimar eru þess vegna bergmál af andlegu ferðalagi. Kambur í Holtum - andleg tenging og alþjóðlegt listagallerí - Kambur er enginn venjulegur staður. Við komum hingað á sínum tíma hjónin, hrifumst af fegurðinni, keyptum bæinn og fluttum hingað vorið 1986. Eg hef þá tilfinningu að það sé ýmislegt annað og meira sem kom manni hingað heldur en fegurðin ein, það er einhver andleg tenging hérna. Frá árinu 1998 starfrækjum við alþjóðlegt listagallerí í gamla íbúðarhúsinu hérna. Það er opið í maí og september og hingað koma listamenn á heimsmæli- kvarða með sýningar. Það er ásókn erlendis frá í að koma hingað til að sýna og þykir skemmtilega „fjolluð“ hugmynd að vera með gallerí úti á hjara veraldar í sveit á Islandi, eins langt frá hinu pólitíska listalífi og hægt er að komast. Mönn- um þykir skemmtilegt að koma hingað að sýna verk sín í faðmi náttúrunnar. Eg reyni að hafa aðra hverja sýningu með útlendingi og aðra hverja með Islendingi. Það sem ræður valinu á listamönnum er einfaldlega það að mér þyki það skemmtilegt og athyglisvert sem þessir höfundar eru að gera. Það eru því verkin en ekki höfundarnir sem ráða valinu. Ég er í alþjóðlegu galleríi í Kaupmannahöfn, þar sem myndlistamenn koma víða að úr heiminum og við persónuleg kynni af þeim í gegnum galleríið hefur mér tekist að fá þá til að sýna og oft koma þeir hingað og setja upp verkin sjálfir og dvelja þá í viku. Alþjóða galleríið hérna opnaði með sýningu á verkum frænda míns Þórðar Valdimarssonar eða Kíkó Korríró eins og hann kallaði sig, en hann er dáinn núna. -16-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.