Goðasteinn - 01.09.2003, Blaðsíða 124

Goðasteinn - 01.09.2003, Blaðsíða 124
Goðasteinn 2003 Leiðin lá yfir þýfða mýri að vísu ekki mjög stórþýfða, með leir og fúakeldum, sem hlykkjuðust eins og ánamaðkar að Hrútsvatni. Um þetta leyti var vetrar- klakinn ofarlega í mýrlendi og var því mýrin sæmileg yfirferðar. Ég held að rúmið hafi aldrei verið lagt niður í áfanganum að Ásmúla. Ekki man ég fyrir víst hvað margir báru í einu, hvort það voru sex eða átta, það var svo vel mennt, menn gátu skipt þétt um og gengið lausir. Skipt þannig að einn sleppti taki í einu og annar tók við. Þetta var því frekar léttur burður. Menn voru orðnir samstiga og taktfastir. Létt yfir mannskapnum og mikið kapp að komast sem lengst meðan logn og sól skein yfir okkur. Menn gerðust sveittir og eitthvað göngumóðir og fækkuðu fötum í samræmi við það. Þegar mýrin var á enda, var farið yfir Flatholt, þurran móa með greiðfærri leið og allt síðan þuiTara og greiðfærara. Stuttur stans var gerður á Ásmúlatúni. Ánægjan skein úr andlitum allra yfir velheppnuðu verki og veðri. Sumir tylltu sér á rúmstokkinn hjá Önnu sem lét hið besta af sér, brosmild, með vor í augum og sló á létta strengi. Eflaust hefur stigið frá henni hljóð bæn til þess sem yfir okkur vakir því ætli flest okkar leiti ekki þangað þegar syrtir að og sund lokast. Þá finnum við smæð okkar og barnið í okkur eða barnatrú sem við meðtókum í faðmi eða við hné, elskulegra foreldra. 2.3 Frá Ásmúla að Ási og Skollhólum Eftir góða hvíldarstund, þegar menn voru búnir að spá í veður, vonir og væntingar á nýbyrjuðu sumri, ræða um fénaðarhöld, heyskaparhorfur og annan jarðargróða, snýta sér og taka í nefið, var risið upp og göngu haldið áfram norðan við Framnes og þaðan beint heim á hlað í Ási. Þar var hún borin í hús því bíllinn var ekki kominn. Mig minnir að komið væri að Ási um hádegisbil. Litlu seinna er hringt frá Meiri-Tungu að sjúkrabíllinn væri kominn þangað. Þá var í snatri tekinn hestur og riðið á móti bílnum á móts við Skollhóla, sem eru um tvo km fyrir ofan Ás. Ásvegur var þá ekki talinn bílfær lengra. Um leið lögðu burðarmenn upp í síðasta áfangann, sem var nú greiðfærastur, þó djúpar forarvilpur væru í veginum, því að hann var að losna úr vetrar- og klakaböndum. Leiðin sem Anna var borin var um sex km. Þar með lauk þessum minnisstæða og sögulega sjúkraflutningi. Þar með var Anna kvödd, henni óskað fararheilla með von um bjarta og blessun- arríka daga um alla framtíð. Þess má geta að þegar þessir minnispunktar eru festir á blað eru aðeins tveir lifandi af þeim sem tóku þátt í að bera Önnu þessa leið, skrifari þessara orða og Guðmundur Jónsson í Ásmúla. Með sjúkrabílnum komu Daníel bróðir Önnu og Ulfar Þórðarson, þá nýútskrifaður læknir, síðar sérmennt- aður augnlæknir. Kona Daníels, Nína Þórðardóttir, er systir Úlfars læknis. 2.4. Fæddur drengur í Reykjavík Anna dvaldi svo í Reykjavík þar til hún eignaðist dreng þann 4. júní á heimili -122-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.