Goðasteinn - 01.09.2003, Blaðsíða 140

Goðasteinn - 01.09.2003, Blaðsíða 140
Goðasteinn 2003 dróttkvæði í þýðingu sinni á Ars maior eftir Donat og skiptir átrúnaður skáldanna hann engu. Hann rökstyður þessa afstöðu sína í ritgerðinni og bergmála orðin for- mála Snorra að Eddu: í þessa bók má gerla skilja, að öll er ein listin skáldskapur sá er rómverskir spekingar námu í Aþenisborg á Grikklandi og sneru síðan í latínumál, og sá ljóðaháttur eða skáldskapur er Oðinn og aðrir Asíamenn fluttu norður hingað í norðurhálfu heimsins, og kenndu mönnum á sína tungu þesskonar list, svo sem þeir höfðu skipað og numið í sjálfu Asíalandi, þar sem mest var frægð og ríkdómur og fróðleikur veraldarinnar.'81 Dróttkvæður kveðskapur er talinn ættaður alla leið úr Asíu og af sama meiði og sá klassíski gríski og latneski kveðskapur sem höfundar málfræðirita á latínu vitnuðu til í verkum sínum. Islenskum lærdómsmönnum tókst þannig að laga hina klassísku latínuhefð að íslenskum menningararfi og skilgreindu fornar sögur og kvæði í samhengi við erlenda strauma. Þannig var bilið brúað milli skólamennt- unar og hinnar þjóðlegu menningar í landinu svo engu úr hinum fornu menntum þurfti að kasta fyrir róða. Edda Snorra Sturlusonar sprettur upp úr þessari sömu kennsluhefð og má sjá það skýrast af varðveislu verksins og málfræðiritgerðanna. í fjórum af sex hand- ritum Eddu eru einnig málfræðiritgerðir og þær eru settar í beint samhengi við efni bókarinnar, einkum þess hluta hennar sem fjallar um skáldskaparmálið, þ.e. Skáldskaparmál. í Skáldskaparmálum er hið fræga ávarp Snorra til ungra skálda þar sem hann býður þeim verk sitt svo þeir læri að kveða kvæði að hætti hinna gömlu skálda. En þetta er nú að segja ungum skáldum, þeim er girnast að nema mál skáldskapar og heyja sér orðfjölda með fornum heitum eða girnast þeir að kunna skilja það er hulið er kveðið, þá skilji hann þessa bók til fróðleiks og skemmtunar.191 Það er ljóst að Skáldskaparmál er sá hluti Snorra Eddu sem hefur verið tengd- ur við kennslu í grammatica og hann hefur ennfremur verið í stöðugri endurnýjun og endursköpun af þeim sem rituðu kennslubækurnar. Verkið var stytt, endur- raðað og umskapað eftir þörfum. Snorra Edda er því ekki ein bók, eins og við er- um vön að lesa hana, heldur margar, allt eftir því hvaða handrit við lesum. Tengsl virðast á milli þeirrar virðingar sem dróttkvæðaskáldin nutu í íslenskum fræðum á tólftu öld og þess að kveðskapur þeirra varð viðurkenndur sem heimild 138-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.