Goðasteinn - 01.09.2003, Blaðsíða 186

Goðasteinn - 01.09.2003, Blaðsíða 186
Látnir 2002 Goðasteinn 2003 hennar og án efa hlýjar minningar frá uppvaxtarárunum. Hún átti hesta alla tíð og fáeinar kindur sem hún hélt inni í Vallarkrók meðan hún lifði. Jónína hóf störf á Kirkjuhvoli fljótlega eftir að starfsemi dvalarheimilisins fór af stað. Þar vann hún í eldhúsi við fádæma góðan orðstýr starfssystra sinna, heimilisfólks og annarra sem til hennar þekktu og sáu. Jónína Jónsdóttir var félagslynd kona og lagði sig eftir réttlæti öllum til handa. Hún var trúnaðarmaður starfsfólks á Kirkjuhvoli í mörg ár og fulltrúi þess í stjórn hemilisins og segir það hve vel henni var treyst til allra verka. Sr. Önundur S. Björnsson, Breiöabólstad Jónína Guðný Þorgrímsdóttir frá Raufarfelli, A-Eyjafjöllum. Jónína fæddist í Ystabæli, 9. mars 1913, hjónunum Guðfinnu Runólfsdóttur fæddri í Hörgslandskoti á Síðu og Þorgrími Þorvaldssyni, fæddum í Brennu undir V-Eyja- fjöllum. Þau byrjuðu búskap sinn í Yzta-Bæli, en ári síðar eða 1913 hófu þau búskap í austurbænum á Raufarfelli. A uppvaxtarárum Jónínu voru um 40 manns á fjórum sam- byggðum bæjum Raufarfells. Yngri systkini Jónínu voru Guðrún, Kristín Lilja, sem andaðist 1923 og Þorvaldur. Fjölskyldurnar á Raufarfellsbæjunum urðu að standa saman og heyja þá lífsbaráttu sem þá var háð, að vinna úr öllu heima og láta ekkert fara til spillis. Börnin lærðu snemma til verka, að taka þátt í öllum störfum sem til féllu. Það gerði Jónína sannarlega og frá byrjun á sinn drífandi og dugandi hátt. Jónína fór á vertíð til Vestmannaeyja og í vist um skamman tíma til Reykjavíkur, en alltaf kom hún heim, þar sem hún lagði allt sitt að mörkum. Þar kynntist hún manni sínum Tómasi Guðjónssyni frá miðbænum á Raufarfelli. Þau hófu sinn búskap á miðbænum 1941 og giftu sig 1943. Það ár fæddist dóttir þeirra Guðfinna Lilja. Á heimil- inu var einnig móðir Tómasar, Ingveldur Jónsdóttir. Það varð mjög kært með þeim og annaðist Jónína tengdamóður sína síðustu ár hennar með svo sérstakri hlýju og kærleika, að eftir var tekið, en hún andaðist 1964. Bú þeirra Jónínu og Tómasar var ekki stórt, en það var búið vel og sannarlega var Jónína bóndi og bústólpi með manni sínum og dóttur og heimilisfólki, húsmóðirin sem vaknaði fyrst og gékk síðast til hvrldar, húsmóðir hins gamla tíma, sem var skipuleggj- andinn og sú sem hlúði að öllum, gróðri og dýrum, fjölskyldunni og fólkinu öllu, sem leitaði til hennar, í bæinn hennar, í góðgæti hennar, hvatninguna og gleðina sem geislaði frá henni. Jónína gékk að öllum verkum úti og inni og saman byggðu þau hjónin upp á jörðinni, útihús og íbúðarhús og ræktuðu jörðina. -184-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.