Goðasteinn - 01.09.2003, Blaðsíða 144

Goðasteinn - 01.09.2003, Blaðsíða 144
Goðasteinn 2003 Þangað kom hann þriggja vetra, og sneri heim sautján árum síðar. Hann var nítján vetra þegar fóstri hans Jón Loftsson deyr úr elli árið 1197. I síðasta lagi þá varð kvæði Jóns til. Noregskonungatal er mælt fram „með skilum", eins og sagt er með öryggi í fyrsta erindi; frásögnin á að vera áreiðanleg. Sérhver konungur í Noregi er nefndur til sögunnar. Sex lykilatriði marka konungaævina: nafn, lýsing, erfðaréttur til ríkis, vetralengd ríkis hans, dauðdagi og legustaður. Fyrstur er nefndur til sögu Hálfdan svarti, faðir Haralds hárfagra, en sá síðasti Sverrir Sig- urðarson er ríkir enn á dögum skáldsins; krónólógían samsvarar frásögn Fagur- skinnu og Heimskringlu Snorra í einu og öllu. Noregskonungatal er merkilegast fyrir þær sakir að það er fyrsta varðveitta tilraunin til að rita Noregskonunga- ævi.1 2 3 4 5'51 Skáldið segist byggja frásögn sína af tíu fyrstu konungunum, eða til og með Magnúsi góða, á konungaævi Sæmundar fróða (40. er.). Það verk er glatað."61 Þar verða skil í kvæðinu. I síðari hlutanum virðist skáldið vera eigin herra, enda er í raun um samtíðarsögu að ræða, og lopinn er teygður meira en fyrr. Noregs- konungatal er aðeins varðveitt í Flateyjarbók, fleygað á milli Orkneyinga sögu og klausu úr sögu Adams frá Brimum, áður en saga Sverris konungs er rituð. Kvæð- ið er því nokkurs konar yfirlitskvæði í handritinu; verk sem sameinar hinar klassísku menntir, kveðskap, ættartölur og konungaævi með einstaklega einföld- um hætti. Það mætti kalla það ör-Heimskringlu, eða frum-Heimskringlu. Því vaknar enn á ný gamla spurningin sem Eugen Mogk bar upp: Er Noregskonunga- tal kannski æskuverk Snorra?"71 Hirðkvæði hans til meistara síns og fóstra? Fyrsta tilhlaupið að ritun konungasögu? Hver annar kemur til álita af samtímamönnum hans í Odda? Svarið verður aldrei vitað, en hinu er ekki að neita að freistandi væri að líta á það sem skólaæfingu Snorra úr Oddaskóla. [1] Þessi grein er byggð á erindi sem flutt var á 10 ára afmæli Oddafélagsins, 17. febrúar 2001. [2] Sjá t.d. grein Anthony Faulkes, ‘The Sources of Skáldskaparmál: Snorri’s intellectual background’. Snorri Sturluson. Kolloquium anla_lich der 750. Wiederkehr seines Todestages. Ritstj. Alois Wolf. (ScriptOralia 51).Gúnter Narr Verlag. Túbingen 1993, 59-76. [3] Ég fjalla ítarlega um þetta efni í bók minni Tools of Literacy: The Role of Skaldic Verse in Icelandic Textual Culture of the 12th and 13th Centuries. University of Toronto Press. Toronto, Buffalo, London 2001. Þar má finna frekari tilvísanir í aðrar heimildir. [4] Sjá gagnlegt yfirlit um elstu skóla á Islandi hjá Sverri Tómassyni. Formálar íslenskra sagnaritara á miðöldum. Stofnun Arna Magnússonar. Reykjavík 1988. Einnig er þar góð umræða um heimildarýni höfunda elstu konungasagna. [5] Sjá nánar um spor Ovídíusar í íslenskum bókmenntum í grein Sigurðar Péturssonar. -142-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.