Stjörnur - 01.05.1950, Qupperneq 2
★
* Elska ég hann
* ennþá?
★
ÉG A í MIKLU STRÍDI. Ég veit ekki
hvað ég á að gera. Ég veit að það er
kannski þýðingarlaust að spyrja vanda-
laust fólk ráða, en ég ætla nú samt að
skrifa þetta bréf, ltvort sem ég sendi það
eða ekki.
I byrjun stríðsins var ég starfsstúlka í
sjúkrahúsi í plássinu, Jtar sem ég bý.
I'angað var þá komið með enskan sjó-
mann, cr orðið hafði fyrir slysi á hafi úti.
I'etta var í sjálfu sér ekki óalgengt, Jrví
enskir togarar komu hingað oft með
sjúka menn á árunurn fyrir stríðið. Mað-
ur Jressi var lengi mjög veikur, hann hafði
laskazt í Ijaki og á liöfði. Þcgar bakmeiðsl-
in voru gróin átti hann mjög örðugt með
að halda jafnviegi, svo hann varð lengst
af að liggja. Það kom að mestu í minn
lilut að annast þennan sjúkling, og gerði
ég það setn í rnínu vakli stóð til að gera
honura lífið sem bærilegast, eins og mér
bar líka skylda til.
Svona liðu vikurnar og urðu að mánuð-
um.
ÞEGAR BRETAR hertóku landið, voru
settir liingað nokkrir varðmenn, er gæta
áttu skipaferða og annast veðurathugan-
ir. Þegar Jreir fréttu um landa sinn í
sjúkrahúsinu komu þeir og heimsóttu
itann. Nokkrum mánuðum síðar var það,
að ráði að sjúklingurinn fluttist til þeirra,
cnda fór hann nti að hrcssast. Loks fór
hann að klæðast hermannabúningi og
annað'ist matseld fyrir Jrá félaga, enda
urðu þar mannaskipti og þeim fækkað.
Gengdi liann á Jrennan hátt heiþjótuistu.
lin það er af mér og sjúklingnum mín-
um að segja, að með okkur tókust ástir.
Ég var Jrá aðeins tvítug, cn hann átta ár-
um cldri. Við opinberuðum ekki trúlofun
okkar, vcgna Jx:ss að svona stóð á, en bæði
við og allir aðrir, gerðum ráð fyrir því,
að við giftum okkur. Ég skal líka taka
|>að fram, að ég varð aldrei fyrir neinu
aðkasti vcgna sambands okkar, enda mun
fólki víst hafa fundizt kynning okkar bera
að mcð „nógu cðlilegum hætti.“
En allt í einu urðu algjör mannaskipti
í brczku varðstöðinni í plássinu, og svo
fyrirvaralaust að unnusti minn hafði að-
cins t;rpa klukkustund til umráða til að
kveðja mig. Hann vissi ekki hvert hann
færi og auðvitað kom ekki til mála að ég
fylgdi honum cftir. En svo var nú kontið
fyrir mér, að ég átti von á barni.
SIÐAN eru líðin sex ár. Unnusta minn
hef ég aldrei séð. Ég hef fengið frá hon-
unr nokkur bréf, en hann er að jafnaði
mjög stuttorður, telpunni okkar hefur
hann ckki sent eyrisvirði. Hann á trúaða
móður og heldur hún liús fyrir hann.
Hann sagði í einu bréfinu, að hún hefði
tckið það mjög nærri sér, að hann skykli
eignast barn án Jress að vera giftur. Móð-
ir hans er vxst rnjög siðavönd. Fyrir
skömmu skrifaði ég honum allákveðið
bréf og spurði hann hvort liann ætlaði
að giftast ítiér eða ekki. Hann sagðist
ekki gcta yfirgcfið móður sína, en ef ég
vildi konta, væri hugur sinn í minn garð
óbreyttur. Hann sagði, að auðvitað kysi
hann ekkert fremur cn að ég kæmi til
Englands mcð litiu telpuna, móðir sín
Framhald á síðu 52.
☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆
Óskamyndin:
Enska kvikmyndastjrnan Joyce Howard.
2 STJÖRNUR