Stjörnur - 01.05.1950, Blaðsíða 16

Stjörnur - 01.05.1950, Blaðsíða 16
Fyrstu kynni ★ Sannar frásagnir ★ Fimmtánda grein Fyrsta sporið tii ásta ÉG HAFÐI nýlega lokið námi sem barnahj úkrun arkona. Eg var 21 árs að aldri og mig langaði til þess að sjá mig eitthvað um í heiminum. Eg greip því fegins hendi er mér bauðst tækifæri til að ferðast alla leið til Franska Marokko í Norður-Afríku og taka þar við stöðu í sjúkrahúsi. Ég fór frá Kaupmannahöfn á dönsku skipþ ásamt fleira fólki, sem ætlaði á þessar sömu slóðir. Við vorum átta farþegarnir, menn og' konur, öll á fimmtugsaldri, nema ég. Eg þekkti þet.ta fólk ekk- ert áður, og þótt allir væru mér góðir, gat ég ekki að því gert að mér leiddist í félagskap þess. En veðrið var gott, og oftast nær sást til lands eða skipa. Ég var því eins mikið ofanþilja og unnt var. Mér þótti líka gaman að tala við skipsmennina og horfa á vinnu þeirra. Ég hef nefnilega alltaf haft ástríðufullan áhuga á skipum — og mér hefur alltaf fundizt eitthvað ævintýralegt við sjómenn. Kannski hefur það ein- mitt verið þessvegna sem móðir mín sí og æ varaði mig við því að leggja nokkurntíma lag mitt við sjómann — og ekki hafði hún gleymt að áminna mig um þetta áður en ég lagði af stað í þessa löngu ferð mína — einmitt með skipi. Ég man nú varla hvort ég hafði nokkurntíma lofað nokkru um það, að hlýðnast þessu boði. Eitt er vízt, ég þóttist ekkert hafa að óttast. Skipverjarnir voru allir með tölu hinir elskulegustu menn, margir þeirra voru rosknir og ráð- settir, en glaðlyndir og gaman- samir voru þeir allir. Nokkrir voru ungir — og svona upp og nið- ur laglegir — en einn var þó sem bar af þeim öllum. Hann var á ald- ur við mig, hár og vel limaður, svipgóður og háttprúður. Hann var ólíkur öllum hinum. Allir nema hann gerðu að gamni sínu við mig'. Hann var kurteis og al- úðlegur, en það var engu líkara en að hann reyndi að koma sér hjá því að verða á vegi mínum, og alltaf var hann fáorður. Eitthvert hugboð sagði mér, að hlédrægni 16 STJÖRNUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stjörnur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.