Stjörnur - 01.05.1950, Blaðsíða 19

Stjörnur - 01.05.1950, Blaðsíða 19
um við opinbera trúlofun okkar. — Og hvernig myndi þeim falla hann í geð? Eg tók loks það ráð að segja móður minni alla söguna, eins og hún var. Eg vissi hvort eð var að þeim hlaut að vera orðið ljóst, að eitthvað var í býgerð — og myndi gruna við hvað hugur minn var bundinn. Mamma varð ekki reið við mig, en ég fann að henni þótti miður að ég skyldi hafa stigið fyrsta sporið til kunningsskapar- ins. Það fannst henni ekki kven- legt og dóttir sinni ósamboðið. En ótti minn við vanþóknun foreldra minna reyndist að öllu leyti ástæðulaus. Þau tóku Axel opnum örmum. Og hann hafði ekki lengi verið í borginni er þau voru orðin eins hrifin af honum og ég. Við vorum trúlofuð í þrjá mán- uði, svo giftum við okkur. Nú eig- um við tvö lítil og elskuleg börn, og við erum sannarlega ham- ingjusöm. Ég hef aldrei ásakað sjálfa mig fyrir að ég sté fyrsta sporið til kunningsskapar okkar, enda hefur Axel oft sagt, að ef ég hefði ekki gert það, myndi hann aldrei hafa haft einurð til þess að ávarpa mig — hversu mjög sem sig hefði langað til þess. „Þrír komu aftur“ heitir ame- rísk mynd um japanska stríðs- fanga. Alan Marshall var boðið Joan líennct og Jumes Mason i ,.Iieck!ess moment". Það er ný mynd ☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆ eitt aðalhlutverkið, en hann af- þakkaði. Því fylgdi nefnilega kvöð um að neyta lítils matar í nokkar vikur. Fangarnir voru ekki stríð- aldir hjá Japönum, voru ekkert nema skinnið og beinin. Claudette Colbert tók hinsvegar að sér aðal- kvenhlutverkið. — Mér veitir ekki af því að megra mig, sagði hún. STJÖRNUR 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stjörnur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.