Stjörnur - 01.05.1950, Qupperneq 23
Hcr sjúsl þau Laur-
itz Melcliior og Jane
Powell á góðri og
glaðri stund.
Þau laka saman lag-
ið með undirleik
Jose Hurbi. — Xavir
hlustar á.
hana til sín. Á síðustu árum stríðs-
ins hafði hún orðið að hverfa það-
an vegna háværra krafa almenn-
ings. Nú eru tímarnir breyttir, en
engu að síður þykir hér djarft
teflt.
Önnur fræg Metropolitansöng-
kona, Helen Tranbel, sem varð
fremsti Wagnersopran óperunnar
eftir að Kristin hvarf heim til
manns síns í Noregi á stríðsárun-
um, hefur lýst því yfir, að þessi
ráðstöfun sé hin hróplegasta
móðgun við sig. En við hana hefur
Rudolf Bing þó náð sættum. Enn-
fremur hefur Lauritz Melchior-
látið hafa það eftir sér í blaðavið-
tali, að hinn nýi forstjóri hafi ekki
sýnt sér tilhlýðilega kurteisi.
Hann segir forstjórann ekki hafa
minnst á það við sig einu orði, að
hann haldi áfram við óperuna, og
þó sé samningstími sinn útrunninn
eftir nokkra daga, kveðst Melc-
hior telja sig eiga kröfu til svo
mikillar tillitsemi eftir 24 ára
þjónustu við Metropolitanóper-
una, að hann fái að vita með
nokkrum fyrirvara, hvort hann
eigi að gera ráð fyrir lengri vist
eða ekki.
Allt þykir benda til þess að hinn
nýi húsbóndi hafi með vilja dregið
að tala við Melchior, og taki ekki
nærri sér þótt hann fari í fússi. I
blaðaviðtali hefur forstjórinn
sagt.
— Ég vil leggja áherzlu á það,
að þeir söngvarar og söngkonur,
sem eru fastráðnir við Metropoli-
STJÖRNUR 23