Stjörnur - 01.05.1950, Blaðsíða 38

Stjörnur - 01.05.1950, Blaðsíða 38
Johnny Weissmúller. ☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆ meS fullu ráði, hefði verið jafn lúalegt og að stelast í einkabréf hans eða standa á hleri. Hann svaraði: — Frá hinni — — unnustunni minni. — Frank! hvíslaði hún hás og starði óttaslegin á hann. Hann stundi lágt og hneig niður á koddan aftur með lokuð augu. — Hver er hún? hvíslaði Edith og laut niður að honum. — Hvað er langt síðan þetta byrjaði? Þú verður að segja mér það, Frank! Hún var í öngum sínum. — Hvað — hvað er það, muldr- aði hann, svo lágt að varla heyrð- ist. Hjúkrunarkonan kom inn með bolla af sjóðandi te — Breiðið þér ofan á hann, frú Laylon! Þér megið ekki koma honum til að tala — það reynir of mikið á hann. Edith starði á hana, eins og hún væri vera úr öðrum heimi og fór út þegjandi. Og þetta kvöld gerði hún dálítið, sem hana hafði aldrei dreymt um, að hún mundi gera. Hún opnaði skrifborðsskúffur Franks og fór að snuðra í bréfun- um hans. — En hún varð einskis vísari af því. Frank þekkti, bók- staflega talað hundruð af kven- fólki — líka fallegar konur. Hún hafði aldrei haft áhyggjur af því, að hann kyssti sumar þeirra, þeg- ar hann hitti þær, eða tók utan um sumar þeirra og kallaði þær „elskuna sína.“ Það voru venju- legir umgengnissiðir í kvik- myndaskálanum.Enginn tók mark á því. En nú vissi hún, að Frank var í þingum við konu, sem hún vissi ekki, hver var —■ og það var henni ekki sama um. Það getur ekki verið satt, hugsaði hún aftur og aftur, með- an hún var að lesa bréfin manns- 38 STJÖRIWR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stjörnur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.