Stjörnur - 01.05.1950, Side 41

Stjörnur - 01.05.1950, Side 41
☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆ handleggina meðan hann var að tala við hana. Nú leiddi hann hana inn í skálann. Edith hafði oft verið viðstödd kvikmyndatöku, svo að henni kom ekki ofbirtan á óvart, eða leikarahóparnir, sem þarna stóðu. Hún renndi augunum yfir hópinn, kinkaði kolli til þeirra, sem hún þekkti. Allt í einu hvísl- aði hún að Aronsen: — Er þetta ekki Betty Tyler, þarna til vinstri? — Jú, og þetta er Keith Russel, í stólnum .. Góðan daginn, Jack! Maður í útlendum einkennis- búningi kom til þeirra. •— Þetta er frú Layton, kynnti Aronson. Kona Frank Layton. Hann hefur fengið inflúensu og verður að liggja í rúminu í viku, því miður. Og þetta er Jack Vall- ance — maður Betty Tyler. Edith tók í framrétta hönd hans. Hann var hár og ljóshærður, and- litið geðfellt. Sorglegt, hugsaði Edith. Hún tók eftir, að hann veitti henni athygli. Skyldi hann vita nokkuð? Þau töluðu saman, en hún mundi ekkert, hvað þau töluðu um — hún var að hugsa um ann- að. Hana hafði ekki grunað, að Betty Tyler væri gift. Og þarna stóð Betty, hjá leikurunum, sem STJÖRNUR 41

x

Stjörnur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.