Stjörnur - 01.04.1951, Side 2

Stjörnur - 01.04.1951, Side 2
★ ★ Gömul kærasta oe ★ brennivín. ★ ÉG ER tuttugu og fjögurra Ara og trúlofaður stúlku A líkum aldri. — Þeg- ar við sáumst fyrst var ég undir áhrif- um áfengis og satt að segja kom ég ekki frani við hana á sem prúðmannlegastan hátt. F.n þegar af mér rann, notaði ég fyrsta takifa-ri til jtess að l>iðjast af- sökunar og með jtví hófst hin eiginlega kynning okkar. Við liöfum ekki enn oþin- berað, og til [>css eru jxvr ástæður, sem nú skal greina. Enda ]>ótt ég hafi fengið fyrirgefn- ingu, vegna umræddrar ókurteisi minn- ar, er hún alltaf öðru hvoru að rifja upp og tala um, hvernig ég hafi verið á mig kominn, þegar hún sá mig fyrst, og hvað ég hafi sagt og gert. Ennfremur hefur hún grafið upp fleiri slíkar hneykslissögur af mér, og í þriðja lagi minnist hún óf oft á stúlku, sem ég var hálftrúlofaður löngu áður en við kynntuinst, stúlku, sem hrást vonurn mínum og átti sinn þátt í því, að ég lagðist í óreglu um tíma. —. Nú er þetta allt búið að vera fyrir mér Mér er gjörsamlega santa um þessa gömlu kærustu og vin hefur ekki lengur neitt aðdráttarafl á mig. — En konuefnið rnitt segir: „Ætli þú sért nú ekki alltaf hrifn- astur af henni“, eða „Ætli þú byrjir nú ekki að drekka, þegar við erum gift?“ Þetta er það eina, sem ég hef út á unnustu mína að setja. Er hér ekki um vantraust á mig að ræða frá hennar hálfu? Verður það ekki einnig, jjegar við erum gift? spyr ég. — * Ahi. „Guðrún ófrátekin“. SVÖR: — Þú elskar ekki þennan aðdá- anda þinn og getur ekki hugsað þér að giftast honúm, sem er 15 árum eldri, enda þótt hann hafi marga og góða kosti, sem jrú metur mikils. Þér jiykir gaman að fara út með honum, ef ekki va:ri sá annmarki á, að allir ungir menn halda að þú sért frátekin. Þú spyrð: Getur viðhorf initt breyzt? — Er ég að láta ánetjast? Þessum spurningum er báðum h:rgt að svara játandi. Það er auðheyrt á bréf- inu, að þú ert ekki nógu lirifin af mann- iniim til [>ess að farsælt niyhdi vera að |>ú giftist lionuin, ef J>ú elskaðir hann myndi aldiirsmunurinn engu máli skipta. Hann er enn á bezta aldri, aðeins 39 ára, og hjónaband ykkar gæti af þeim sök- um orðið gott 'og hamingjiiríkt, og auð- vitað óvíst að annar maður, ]>ótt yngri væri, myndi reynast þér betri förunaut- ur. En hvað áttu j>á að gera? Ég bvsl ekki við að þú viljir ýfirgefa höfuðsaðinn, en auðvitað væri það bezt fyrir ]>ig að liverfa á brolt um stund og skipta uui starf og umhverfi. Þá gæfist þér betra tóm til að skoða huga þinn og sann- prófa hvort ekki leynist nú, j>rátt fvrir allt, einhver ástarvottur til þessa vinar í brjósti þínti. En um fram allt, ættir þú að hverfa úr Jjjónustu bróður Ilins ástfangna, og ef til vill væri réttast fyrir ]>ig að nota fyrsta tækifæri til að segja „vininum", að þú teldir ykkur báðurn fyrir beztu að hann hætti að bjóða þér út með sér — ef til vill geturðn sagt — fyrst um sinn, ef þú villt ekki særa hann og svipta liann allri von. Þá er alltaf liægt að endurnýja kunningsskapinn, ef þér snýst hugur. Svo skaltu skeiúmta j>ér með vinstúlk- um þínum og sjá til hvort þér tekst ekki að komast í hin þráðu ástarævintýri með jalnaldra piltum, og láta svo hjartað ráða — en láttu það þó ekki leiða [>ig út í ógöngur. Til hamingju, Guðrún. Stirnir. 2 STJÖRNUR

x

Stjörnur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.