Stjörnur - 01.04.1951, Síða 21

Stjörnur - 01.04.1951, Síða 21
lír Bréf frá Hollywood Myntlin: Hér sóst James Mason og fjölskylda. Þau voru á Spáni í sumar og fóru þangað kattarlaus. James lék í mynd sem Hollywoodmenn kosta. ★ ÞAÐ ERU nú rúmlega tveir áratugir síðan fremsti leikari í þöglum myndum lét lífið. Það var Rudolph Valentino. I rúm 5 ár bar hann af öllum öðrum og eng- um leikara hefur enn tekizt að skyggja á frægð hans. Nú um stundir geisar hálfgerð Valentinos sýki í New York. — Fólkið flykkist í leikhúsin, sem sýna gömlu kvikmyndina, er hann lék í forðum með mestri prýði og hét ,,Sheiken“. Ástæðan til að Paramount félagið sendi aftur út þessa gömlu þöglu mynd á sér einkennilega sögu. Kvikmyndahúseigandi nokkur á austurströnd Ameríku tapaði æ STJÖRNUR 21

x

Stjörnur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.