Stjörnur - 01.04.1951, Side 39

Stjörnur - 01.04.1951, Side 39
/ ★ Tvær sögur um Grím Thomsen Ýmsar sögur eru til um ridd- aralegt fas og framkomu Gríms Thomsens. Hann var kunnugur þekktri söngkonu, norskri, og eitt sinn eftir söngskemmtun, sem hún hélt í Kaupmannahöfn, ætlaði hann að fylgja henni heim í vagni. Rigning var á um kvöldið og voru gangstéttir votar. Þegar Grímur og prímadonnan komu út í anddyrið voru þrepin rennvot. Grímur bar dýrindis kápu á öxlum, svipti henni af sér og breiddi hana á þrepin, en söng- konan steig á kápuna og því næst upp í vagninn. Grímur settist við hlið hennar í vagninum, ók burt og lét kápuna liggja. Allt í einu var sem augu hans hefðu dáleitt hana. Hún reis upp við olnboga. Bros færðist yfir and- lit hennar og hún sló örmum sín- um um háls læknisins. — Margrét, hvíslaði hann, og Eftir að Grímur Thomsen dró sig út úr dönsku pólitíkinni og gerðist bóndi á Bessastöðum, fór hann að gefa sig að íslenzkri póli- tík. Eignaðist hann þá marga pólitíska andstæðinga, eins og að líkum lætur. Eitt sinn dó einn andstæðingur hans og va rjarðaður. Grímur hafði skömmu áður gerzt nokkuð harðorður um þennan andstæðing sinn, en fór þó að jarðarförinni. I kirkjugarðinum vék einn sam- herji hins látna sér að Grími og sagði: — Hvað ert þú að flækjast hér, Grímur? — O, ég vildi sjá hann grafinn, svaraði Grímur. ★ ☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆ þrýsti henni fagnandi upp að brjósti sér. Hún bæði hló og grét. — Hvernig gat ég gleymt því, að þú ert maðurinn minn, stundi hún, um leið og hann kysti hana. *## 39

x

Stjörnur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.