Stjörnur - 01.04.1951, Page 52

Stjörnur - 01.04.1951, Page 52
☆ <r it it <r ír ír * X ☆ ■ftír-ír-írírírftírtí* Ást og vinátta. -C! 3 3 <t <t 3 ■» <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t ■3 ■3 ■3 ■3 •3 •3 •3 •3 ■3 3 3 3 3 3 3 tt Ég kann vel við kvenfólk, en ekki að heyra það tala. — Forseti Cam- bridge-samb. ☆ Hafið augun vel opin fyrir hjóna bandið, og lokið þeim síðan til hálfs. — Benjamín Franklín. <r Næst því að vita, hvenær maður á að grípa tækifærið í ástum, er mest um vert að vita, hvenær mað- ur á að láta það ónotað. — Desraeli. ☆ Ástin og sorgin eru tvíburar. — Blacklock. ☆ Hin sanna ást er eins og and- arnir, allir tala um þá, en fáir hafa séð þá. — La Rochefoticauld. * Vinir geta og vcrða að hafa leyndarmál hvor fyrir öðrum, því að þeir eru sjálfir hvor öðrum ekk- ert leyndarmál. — Goethe. Hlátur vinar á að vera spegil- hreinn eins og kvöldroðinn, sem boðar bjartan morgun. — W. v. d. Vogelweide. ■ó Sá, sem vill vera vinur allra, er vinur einskis. — Pfeffel. ☆ Vinur tekur allri hamingju fram, því að með því að finna til hennar með okkur skapar hann hana fyrst, og með þátttökunni í gæfu okkar eykur hann hana. — Schiller. ☆ Tilhneigingin skapar okkur vin- inn, hagnaðurinn félagann. — ☆ Hve fáir vinir mundu haldast vinir, ef annar gæti lesið allar lntgsanir hins. — Lichtenberg. * Dyggur vinur er sjaldséður gest- tir. Sá, sem finnur hann, haldi hon- um föstum. — Rollenhagen. * Heill þeim, sem ekki skortir vini, en vei þeim, sem treystir þeim. — Bridank. ***<f<r-ó-<r*<riá-ó-'ö'öiátá'ír'ft'ír'ír'ír-ír'ír'ír'ör<r'*'ír-ít** X X X X X X r> X X «• X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X s- X X X X X X X X X 52 STJÖRNUR

x

Stjörnur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.