Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 14.06.1987, Page 4
„ Verið ávallt ferðbúin”
Náð sé með yður og friður
frá Guði föður vorum og
drottrii Jesú Kristi. Fyrir
nokkrum dögum siðan
hringdi i mig góður vinur
mirin, og bað mig um að skrifa
riokkur hugleiöirigarorð iblaó
sem hanri ætlar að gefa út.
Sjómaririablað. Þá kom strax i
huga mér samskipti Jesú við
sjómeriri Gyðirigalarids.
Hariri gekk um fjörur
Genesaretsvatns, horfði á
sjómennina og kallaði á
nokkra þeirra. Hann sagði:
,,Fylg þú mér “Og það gerir
hariri erin í dag. Þegar ég
gerig svo riær tvö þúsurid
árum seiriria um höfriiria hér i
bæ, verðurméreiririig hugsað
um sjómeririiria, um aflarin,
um gjöf Guðs til okkar i dag.
Eiririig um sorgiria, þegar
sjóririri tekur þá burt sem
okkur þykir svo værit um. Ég
tárast. Guð, bless þú og hugga
alla þá, sem eiga um sárt að
birida. Sjómeriri laridsiris
okkar hafa ávallt þurft að
berjast, starida klárir i öllum
veðrum. Við vitum öll að
íslerisk veðrátta er duttluriga-
full og þá sérstaklega á
veturria. Sjómeriri þurfa þá oft
að vera að heimari og þá er
gott, að fá að leggja þessa virii
i heridur Guðs. Starf
sjómariria erörðugtog hættu-
samt. Starf þeirra útheimtir
elju og krafta og það slítur
mörgum fyrir timariri. Það
þarf ekki aðeiris likamlega
krafta og þrek, heldur útsjóri
og listferigi. Það þarf
hugrekki og áræði. Það þarf
sálarstyrk til að horfast iaugu
við hið óvænta, og skyridilega
hættu. Æðruleysi til þess að
bugast ekki. Saririur sjómað-
ur vex að manngildi af sjálfu
starfi sínu, ef hariri sturidar
það trúlega. Og með þvi gerir
hariri Jesúm dýrlegari. Eiris
og ég sagði áður voru fyrstu
lærisveinar Jesú sjómeriri.
Það eru meriri með þrek,
áræði og rósemi. Þarigað
leitaði hariri. Þaðari valdi
hariri siria útvöldu. Jesús
bauð lærisveirium sinum að
stíga á skip. Hariri seridi þá út i
I mótviridiriri og hættuna,
þegar þeir vildu gera harin að
koriurigi og gerast sjálfir
koriurigssveiriar. Hariri taldi
þeim það saririari heiður að
berjast gegri veðririu og
verjast þar áföllum, eri að sitja
skrautklæddir við koriurigs-
borð. Læ r i sv e i ri a r ri i r,
sjómennirnir, lentu í erfiðleik-
um, en Jesús var með þeim.
Þeir furidu það, þeir báðu til
haris og hanri svaraði. Það er
gott að fá að hefja hverja sjó-
ferð i bæri til Guðs um
blessuri og varðveislu. Guð
hefur verið okkurgóður, hann
hefur gefið okkur góðan afla
og góða tið tilsjávar. Viðþurf-
um alltaf að minria okkurá, að
það er ekki sjálfsagt að hljóta
alla blessun. Þess vegna
þurfum við að muna að þakka
heilögum Guði fyrir þá náð,
sem okkur hefur hlotnast.
Gamall sjómaður reri
snemma morguns i fögru
veðri til fiskjar á bátkænunrii
sinni. Meðan hann var að
draga netið skall yfir hanri
sótsvört þoka, svo að hann sá
varla handa sinna skil. Harin
innbyrti netið svo skjótt sem
hann gat, lagði siðan út árar
og réri i áttina til larids, en
brátt komst hann að raun um,
að hann var rammvilltur. Ekki
lét hann þó uppgjöf eða
örvæntingu ná tökum á sér.
Eitt andartak lagði hann
árarnar upp, spennti greipar
þar sem hann sat á þóftunni
og bað: ,,Himneski faðir. Ég
rata ekki heim. En ég ætla að
róa. Þú verður að stýra. “ Þvi
næst greip hann til áranna á
ný og réri æðrulaus út í sort-
ann. Gamli sjómaðurinn var
sannfærður um, að Guð hefði
heyrt bæn sina, þegar hann
nokkru síðar lenti i litlu
vörinni beint fyrir framan
húsið, þar sem hann átti
heima. Guð þekkir útleið þar
sem allir vegir virðast lokaðir.
Ég stend til brautar búinn,
mín bæn til þín og trúin
er einkaathvarf mitt.
Ó, Guð, mín stoð og styrkur,
ég stari beint í myrkur
ef mér ei lýsir Ijósið þitt.
Fyrr á öldum fóru menn
með bæn áður en lagt var af
stað i langferð á sjó eð landi.
Enginn vissi hvort hann kæmi
nokkru sinni aftur. Farkostur-
inn var oft veikbyggður og rýr.
Nú er allur farkostur stórum
öflugri. Nú treysta menn
vélum og tækjum. En er þá
sjómaðurinn öruggari en
hann áður var ? Það farast of
margir sjómenn á hverju ári!
Þegar eitthvað fer úrskeiðis er
maðurinn alltaf jafnlitill,
gagnvart náttúruöflunum. Við
hvert fótmál erum við minnt á
að ekkert er öruggt. Viö erum
eins og strá i háskalegum
heimi, og störum beint i
myrkur ef við ekki biðjum og
treystum heilögum Guði og
blessun hans. Verum
ferðbúin og látum Ijós Jesú
Krists lýsa okkur inn i ókomna
tima. Guð blessi ykkur öll.
Guðmundur Karl Ágústsson.
4