Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 14.06.1987, Blaðsíða 10

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 14.06.1987, Blaðsíða 10
Bjöm Jörundsson keyptur 1947. Lúther Salómonsson og Hall- grímur Ottósson. Vélbáturinn Orri sem áður hét Hafaldan ferst hér fyrir utan höfnina 29. janúar 1954, Þá átti sér stað einstætt björgunarafrek er þeir Víg- lundur og Tryggvi fóru á Fróða í mjög slæmu veðri og björguðu úr mastri Orra, Þórði Halldórssyni rétt áður en Orri sökk. Eftir þennan atburð er mb. Víkingur 35 , lesta bátur keyþtur. Fyrsti skiþstjóri á honum var Sig- urður Kristjánsson frá Bug. Árið 1957 lætur Víglundur byggja á Akureyri 65 lesta bát sem látin var heita Jökull. í Svíþjóð lét Víglundur byggja 2 báta. Sá fyrri hét Staþafell SH 15, 76 lesta skiþ, mikil haþþafleyta og kom það til landsins 1959. Jón á Staþa SH 215, 120 lesta, kom svo til landsins 1961. Elinbergur Sveinuon, Vllhjálmur Kristjánsson og Viglundur Jónsson, myndin er tekin f Svíþjóö 1961. Á þessum þrem síðustu skipum var Tryggvi fyrsti skipstjóri. Árið 1967 kaupir Víglundur ásamt þeim Guðmundi Krist- jánssyni og Guðmundi Sveinssyni ms. Lárus Sveins- son, 120 lesta skip og stofn- uðu þeir hlutafélagið Lóndranga og ráku það í nokkur ár Árið 1968 kaupir hann Sæborgu SH, 42 lesta bát og fyrsti skipstjóri þar var Jó- hannes Jónsson. í mars 1975 kemur svo Fróði SH 15, 150 lesta skip sem Víglundur lét smíða á Akureyri. Þessi bátur hefur ávallt reynst mjög vel frá upp- hafi. Árið 1978 kemur upp sú staða í viðskiptasamningum milli íslands og Portúgals að 19 Skýrsia um fcröir eiganda bókarinnar meö latonsku ekipl. tri / ^ lil Sklplð hellr verií Oe Hegöun og framferöi eiganda bókarinnar á skipinu og tí hvaða ástæöu hann fer af þvi: Aj( Úr sjóferöabók Vfglundar. Hér er hann háseti á gufuskipinu Grimsey 1930. 10

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.