Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 14.06.1987, Side 13
maður tekið þátt i þessum leik
sjálfur, og hefur þá margt
spaugilegt skeð, sem gaman væri
að segja frá t.d. þegar við vorum
einu sinni nokkrar sjómannskon-
ur að æfa á kappróðrabátnum,
og ",stýrimaðurinn“ okkar missti
stjórnina með þeim afleiðingum
að báturinn létilla, algjör “panik“
varð um borð. Við stóðum allar
æpandi upp og sökktum
auðvitað við það bátnum. Sem
betur fór vorum viö svo grunnt,
að við gátum vaðið i land, og það
gerðum við, með bátinn í togi.
Það var aldeilis grátbrosleg sjón
að sjá okkur koma upp i fjöru,
rennandi blautar upp fyrir haus,
eins og “hunda af sundi dregna “.
Enda hlógu þeir lika karlarnir
sem tóku á móti okkur. Tvisvar
man ég eftir að sjómenn komu
saman i Safnaðarheimilinu,
ásamt konum sinum að kvöldi
sjómannadags, og siógu upp
veislu. Var það mjög vinsælt.
Vonandi verður þetta tekið upp
aftur þegar nýja félagsheimilið
verður komið inotkun. En það er
nú svo með þetta sem annað, allt
er þetta vinna sem einhverjir
verða aö leggja af mörkum. Þvi
megum við ekki gleyma. Mig
langar til þess að nota þetta tæki-
færi og þakka sjómannadags-
ráði hér i Ólafsvik, og öllum þeim
sem vinna við hátíðahöldin á sjó-
mannadaginn, okkur öllum til
sóma og ánægju.
Að lokum ein spurning. Hvers
vegna hafa sjómenn ekki fastan
ákveðinn hátiðis- og fridag, eins
og t.d. verslunarmenn og verka-
menn?
Kæru sjómenn, megi Guð vera
með ykkur alla daga og gefa
ykkur
GLEÐILEGAN SJÓMANNADAG
Ester Gunnarsdóttir
sjómannskona i Ólafsvik.
SMÁRI J. LÚÐVÍKSSON.
Þessl mynd er unnln upp úr Ijósmynd sem var tekln 1953, þegar hann,
15 ára gamall, vann viö sfldarsöltun I Hróa hf. Fyrir þremur árum fann
hann þessa Ijósmynd f pússl sfnu og hefur sföan notaö stœrstan hluta
af sfnum frftfma, tll aö gera þessar myndlr aö verulelka. Smárl er Ólafs-
vfkingum ekkl ókunnur, þvf hann stundaöi trésmfðanám hér árln 1955-
1959 hjá Vlgfúsi Vigfússyni. “í Ólafsvfk var gott aö vera, mjög gott fólk
sem tók mér vel,“ seglr Smári, og leit á mlg sem Innfæddan eftir stuttan
tfma. Og sföan hefur mér fundist ég eigi Ólafsvfk skuld aö gjalda og ef
tll vlll er sú skuld greldd með þessum gömlu minnlngum."
Smárl hefur látlð gera eftirprentanlr af þessum myndum, sem eru til
sölu I sima 6644.
13