Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 14.06.1987, Blaðsíða 32

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 14.06.1987, Blaðsíða 32
Reykjavík 25. maí 1987. Ágæti viðskiptavinur. Á næstunni mun Landsbankinn kynna nýjan bankareikning sem á vafalítið eftir að njóta mikilla vinsælda. Það er okkur því sönn ánægja að geta boðið þér slíkan reikning nú þegar. Nýi reikningurinn hefur hlotið nafnið Einkareikningur enda er hann sérstaklega sniðinn að þörfum einstaklinga: - Einkarelkningur er fyrst og fremst tékkareikningur, - en hefurýmsa kosti fram yfir venjulega tékkareikninga. - Einkareikningur ber 11% ársvexti, sem reiknaðir eru daglega. Allar innstæður bera sömu vexti. - Einkareikningur gefur möguleika á allt að 30 þúsund króna yfirdráttarheimild. - Einkareikningur opnarþér leið tilalltað 150þusundkróna lántöku á einfaldan og fijótlegan máta. - Einkareikningi fylgir bankakort sem gerir mögulegt að taka út á afgreiðslustað reikningsins og í Hraðbönkum. - Einkareikningur er þjónustureikningur sem gefur fyrst í stað möguleika á reglubundnum millifærslum, svo sem til greiðslu á Visa reikningum og Sparilánum eða innborgun á Kjörbók, en opnar ýmsa nýja og spennandi möguleika í náinni framtíð. Við erum þess fullvissir að Einkareikningurinn muni reynast þér vel. Því væntum við þess að þú lítir sem fyrst inn í næstu afgreiðslu Landsbankans með þetta bréf í höndunum og breytir tékkareikningi þínum í Einkareikning eða stofnir nýjan. Bestu kveðjur, 6f. dfUvtoA Jónas H. Haralz fslands

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.