Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 14.06.1987, Page 15

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 14.06.1987, Page 15
sjómannskonum á þessum árum hjá mér. Þetta hefur nú sem betur fer allt breyst til hins betra núna og mikiöbetraaöfylgjast meðen áöur var. Það gat oft verið erfitt á þessum árum að fylgjast meö bátunum hér fyrir utan, áöur en höfnin varð eins og hún er í dag. Á þeim tíma varö að sæta lagi aö ná landi og efeitthvað varafveðri uröu þeir að bíöa það af sér, oft þreyttir eftir erfiðan dag.” Hvernig varfélagslífið á þessum árum? ”Það var mjög gott. Þaö voru reglulega haldnarskemmtanirog í þá daga var fariö gangandi á böllinn og þau stóðu oft fram á rauöa nótt. Svo var starfandi hér kvenfélag, slysavarnardeild o.fl. og það voru margir sem lögðu hönd á plóg viö að koma þessum Mb’Hrönn #em Guftmundur Jensson keyptl 1942 á#amt Jóhannl Kri*t|áns- félögum upp.” 4X01, stjúpa sinum. Það er farið að halla í kvöld- matinn og við erum ásátt um að þetta sé nóg aö sinni. Sjálfsagt hefðum við getað talað af okkur kvöldmatinn og setið fram á kvöld. Ég kveð Jóhönnu og þakka henni fyrir spjalliö, en læt svo fylgja með að ef til vill komist nú ekki allt til skila, því frá mörgu hefur hún að segja. "Ég læt það mér í léttu rúmi liggja, ef þá einhver nennir að lesa þetta,” segir hún, um leið og hún kveður mig. Það er í senn fróðlegt og skemmtilegt að ræða við konu eins og Jóhönnu Kristjánsdóttur, sem lifað hefur timana tvenna og fylgst með og tekiö þátt í þeim breytingum sem íslenskt þjóðfélag hefurtekiðáumliönum árum. Svo lítið brot af því sem Jóhanna hafði fráað segja kemur fram hér að ofan. Skrifa hefði mátt mun stærri grein en þessa til þess að koma öllu því til skila sem þurft hefði að gera, en hér verður að láta staðar numið. Ef til vill bætir einhver annar um betur og kemur á blað þeim fróðleik sem Jóhanna og hennar kynslóö hefur frá aö segja. Ólafur Arnfjörð. Mb. Egflf keyptur 1948. 15

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.