Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1942, Side 10

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1942, Side 10
6 og lífi hafi gengið óskipt að erfðum til hans. En hann hafði yndi af mörgu öðru en þessu tvennu. Bókasafn átti hann mikið og gott, og munu fáir hafa átt betra safn af bókum um íslenzkan landbúnað. Opinber mál lét hann .stundum til sín taka, og hann átti um langt skeið sæti í Barnaverndarnefnd, þar sem hann vann mikið og gott starf. M. Júl. Magnús er fæddur að Klömbi’um í Húnavatns- sýslu árið 1886. Foreldrar hans voru þau hjónin Júlíus Halldórsson og Ingibjörg Magnúsdóttir, en hún er af Grenjaðarstaðarætt. Hann var settur til mennta og útskrif- aðist úr skóla árið 1904, en læknanámi lauk hann árið 1910. Að því loknu dvaldist hann um þriggja ára skeið er- lendis við framhaldsnám, en kom þá heim og settist að í Reykjavík. Var hann fyrsti sérfræðingur landsins í húð- og kynsjúkdómum, og stundaði hann þá sérgrein sína og almennar lækningar í Reykjavík um langt skeið. Árið 1934 tók hann við spítalanum í Laugarnesi og sat síðan þar, unz spítalinn var fluttur í Kópavog. En þar var hann byrjaður að reisa sér hús, og mun hann hafa ætlað sér að reka jafnframt nokkurn landbúnað samhliða læknisstörf- unum, er honum var æ hugleikið. M. Júl. Magnús var kvæntur Þórhildi Eiríksdóttur og áttu þau einn son. Það má segja um M. Júl. Magnús, að hann hafi verið ,,þéttur á velh og þéttur í lund“. IJann var tæplega meðal- maður á hæð en þrekinn, hvatur í hreyfingum og léttur í spori. Breiðleitur var hann nokkuð, en andlitið reglulegt. Hárið var mikið og þétt, en gránaði nokkuð fljótt. Við- mótsþýður var hann, brosið einkar hlýtt og handtakið þétt. Hann var fjörmaður og áhugasamur um allt, sem hann gerði, starfsmaður mikill og góður. Léttlyndur var hann og skemmtilegur, ræðinn og greindur vel. Fagnaði hann vel öllum, sem að garði hans komu og veitti af rausn. Var hann vinsæll mjög og tryggur vinum sínum. Ilann var höfðingi í lund. í minningarorðum um Sigurð Sigurðsson búnaðarmála-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.