Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1942, Page 14

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1942, Page 14
10 100 m, 200 m, 400 m og 800 m hæðarlínur eru markaðar á. Þessi uppdráttur er all-glöggur og er í mælikvarðanum 1:500.000. Gerðar voru flatarmælingar á þessum upp- drætti, til þess að betri hugmynd fengist um hæðahlutföll landsins en kostur hefir verið á til þessa. Var mælt, hve margir ferkílómetrar lands væri milli sjávarmáls og 100 metra hæðar, milli 100 m og 200 m hæðar, milli 200 m og 400 m hæðar, milli 400 m og 800 m hæðar og hve mikill hluti lands væri ofar 800 metra hæð. Niðurstöður mælinganna eru hækkaðar eða lækkaðar, svo að þær standa á heilu eða hálfu þúsundi ferkílómetra. Er það gert til hægðarauka og kemur ekki að neinni sök. Tekið skal fram, að eyjar og hólmar voru venjulega ekki tekin með, þegar mælt var. Stærð landsins reyndist um 103.500 ferkílómetrar og skiptist þannig í hæðabeltin. Milli sjávarmáls og 100 m hæðar eru 17.000 ferkm — 100 m — 200 m — — 9.500 — — 200 m — 400 m — — 17.000 — — 400 m — 800 m — ■—- 38.500 — Ofan við 800 m — 21.500 — Á landi því, sem er ofan við 800 metra hæð yfir sjó, er enginn nytjagróður, enda er helmingur lands þessa hul- inn jökli. Og á öllu því svæði, sem er ofan við 400 metra, en neðar en 800 metrar, er furðu lítill gróður. Ofan við 400 metra hæð yfir sjó er aðeins um afréttarlönd að ræða, en þau eru nytjuð um tveggja til þriggja mánaða tíma á ári hverju. Afréttarlöndin ofan 400 metra hæðar eru langt frá því eins víðlend og nytjadrjúg og halda mætti að órannsökuðu máli. Graslendið á hálendinu fylgir venju- lega ám og vatnsdrögum, en oft er komið langt inn í land, áður en árdalirnir komast upp yfir 400 metra. Að öllu samanlögðu mun gróður sá, sem vex ofan við 400 metra hæð, eigi hafa verulega þýðingu fyrir búskap þjóðarinn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.