Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1942, Síða 15

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1942, Síða 15
11 ar í heild. Beit sú, sem fæst á sumrum ofan við þessi mörk, hefir talsverða þýðingu í einstöku byggðarlögum og þá einkum af því, að það léttir mjög mikið á örtröð- inni á landi því, er neðar liggur. Milli 200 og 400 metra hæðar eru og aðallega beitarlönd. Ræktun er lítil ofan við 200 metra hæð, enda eru ekki nema örfáir bæir, er liggja hærra. Allir eða langflestir þessara bæja eru á Norður- og Norðausturlandi. Víðs vegar um land liggja þó gömul eyðibýli, enda náði byggð- in áður fyrr bæði hærra og lengra inn til fjalla. Orsökin til þess, að býli þessi hafa lagzt niður, er oftast hin sama, að landið hefir blásið upp og gróður eyðzt. Enda munu landskemmdir og gróðureyðing hafa verið einna stórfeldast á þeim 17.000 ferkm., sem eru milli 200 og 400 m hæðar. Ilve mikið af landi þessu hafi áður fyrr borið gróður, er vandsvarað, en hitt er víst, að værí nú lagt saman allt gróðurlendi, sem er ofan við 200 metra hæð, þá yrði ekki nema tæpur þriðjungur þessara 17.000 ferkm. þakinn nytjagróðri. Milli 100 og 200 m hæðar eru ekki nema 9.500 ferkm. Sennilega hefir land þetta allt verið gróið áður fyrr, þar sem nokkur skilyrði voru fyrir gróður að dafna. Á þessu svæði hafa landspell af völdum uppblástrar og gróðureyð- ing verið minni, heldur en ofan við 200 metra hæð. En samt sem áður væri mjög óvarlegt að telja meira en helm- ing lands þessa bera samfelldan gróður. Neðan við 100 metra hæð eru um 17.000 ferkílómetrar af öllu flatarmáli landsins. Á þessu svæði búa nær allir landsmenn, og af þessu landi eru lang mestu gróðurnytj- arnar. Mikið er af gróðurlausu landi milli sjávar og 100 metra hæðar, og sumt af því er óræktanlegt með öllu. Hinír miklu sandar sunnanlands liggja svo undir ágangi vatns og jökulhlaupa, að telja verður þá ónýtt land. Skeiðarársandur er þeirra stærstur, og sem dæmi þess, hvaða nytjar eru af því óhemju flæmi, má taka fram, að þar er beit fyrir hér um bil 100 kindur sumarlangt, og þó
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.