Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1942, Page 16

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1942, Page 16
12 er beitin ekki betri en svo, að ærnar koma með rýra dilka að hausti. Að öllu samanlögðu er flatarmál stóru sandanna og annarra smærri við árósa, sem einnig liggja undir ágangi vatna og eru ógrónir, um 4.000 ferkm. Má því þegar í stað draga 4.000 ferkm frá 17.000 ferkln sem nytjalaust land. En samt sem áður er fjarri því, að hinir 13.000 ferkm., sem eftir eru, megi teljast vaxnir samfelldum gróðri. Það er erfitt að geta sér til, hve mikill hluti þessa lands er gróinn, án þess að styðjast við gróðurkort. Virði menn hinar einstöku sveitir fyrir sér, verða víðast hvar fyrir ótrúlega mikil lönd, sem annað hvort eru afblásin og bera lítinn sem engan eða mjög strjálan gróður. I sumum héruðum er um helmingur lands eyddur að gróðri, og á nokkurum stöðum langtum meira, eins og t. d. á Rangárvöllum og í Landsveit. Mjög víða eru og mikil og lítt gróin hraun, svo sem Eldhraunið í Skaftafellssýslu, hraunin á Reykjanesi, Grábrókarhraun í Borgarfirði, hraunin vestur í Hnappadal og hraunin í utanverðum Að- aldal. Þar sem hraunanna gætir minna eru víða mikil og grýtt holt eða berir klapparásar eins og í nágrenni Reykja- víkur, í Borgarfirði, norður á Skaga og Sléttu og austur á Héraði. Væri nú gróður sá, sem er í hraunum þessum og klapparholtum og ásum, orðinn að samfelldri gróðurbreiðu, mundi hún ekki þekja nema lítinn hluta þess lands, sem gróðurinn nú er dreifður yfir. Það má og heldur ekki gleyma því, hve hlíðar margra dala eru eyddar og blásnar, og er ytri hluti Fnjóskadals glöggt dæmi þess. Þar er meira en helmingur lands blásinn og ber. Að endingu verður að draga frá stöðuvötn og fallvötn, þegar reiknað er út flatarmál gróðurlendisins. Og þegar öll kurl koma til grafar er mjög hæpið að telja meira en helming þess lands, er liggur undir 100 m. hæð, vaxið sam- felldum gróðri. Áður var búið að draga sandana frá, og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.