Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1942, Page 27

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1942, Page 27
21 1875 31.775í:) 424.121 20.408*) **) 1900 41.654 469,477 23.596 1925 51.500 563.700 26.300 Tölur þessar eru teknar úr Lýsingu Islands eftir Þorvald Thoroddsen. Af þeim sést, að búpeningseignin breytist all-mikið og þó einkum sauðf járeignin. Valda bæði sauðfjár- sjúkdómar og hallæri oft miklu um sauðfjáreign frá ári til árs. Móðuharðindin komu þungt niður, en undravert er, hve búpeningi fjölgar ört að þeim loknum. Eftirtektar- vert er og, hve tala nautgripa er há árin 1703—12, en hlut- fallið milli nautgripa og sauðfénaðar er talið að hafa verið allt annað á fyrri öldum heldur en síðar varð. Þorvaldur Thoroddsen getur þess til, að nautgripir hafi verið um 100.000 á Sturlungaöld og má það vel vera, en líklegt er,. að þá hafi sauðfé verið færra að tiltölu en síðar. Að vísu var prjónles mikil markaðsvara framan af öldum, og hef- ir það fremur aukið en minnkað sauðfjáreign manna. Á þjóðveldistímanum hefir tala landsbúa verið miklu meiri en síðar. Björn M. Ólsen getur þess til, að þá hafi búið hér 51—68 þús. manns, og að síðar hafi tala íbúa kom- izt upp í 75—80 þús., er flest var. Aðalatvinnuvegur manna var kvikf járrækt fram undir 1300, og hefir því búpenings- eign landsbúa verið mjög mikil framan af. Síðan fækkaði íbúum og búfé, enda var tala búpenings mjög háð ár- ferði. í góðærum óx bústofn manna langt umfram það, sem hóflegt var, en í harðærum féll hann og oft svo mjög, að af hlauzt manndauði af hor og sulti. Heyfengurinn var oftast svo lítill, að beitina varð að nota til hins ýtrasta, en ef hún brást, var sífellt voði fyrir dyrum. Óhætt mun að fullyrða, að í góðærum hafi búpeningi fjölgað, svo sem beitin frekast leyfði og menn gátu við komið. En það þýðir, að beitin hefir ávallt verið notuð *) Án folalda. **) Kálfar ekki meðtaldir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.