Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1942, Blaðsíða 33

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1942, Blaðsíða 33
27 hann samt langtum meira graslendi og hagarými heldur •en nú er til. Og þótt fé og öðrum gripum hafi verið sýnd meiri harka þá en nú, mun rányrkjan aldrei hafa verið meiri á iandinu en hin síðari ár. „Hvað er þá orðið okkar starf í sex hundruð sumur? Iiöfum við gengið til góðs götuna fram eftir veg ?“ Er ekki dæmalaust til þess að vita, að þrátt fyrir allar framfarir og framkvæmdir á sviði ræktunar, skuli rán- yrkja og örtröð hafa aukizt stórkostlega. Það er ekki nema gott eitt að segja um aukna ræktun, og hún mætti sannar- lega vera meiri en hún er. En það er hormulegt tii þess að vita, að ræktunin hefir haft þann agnúa í .för með sér, að rányrkjan á óræktuðu landi vex samfara aukinni rækt- un. Þetta er öfugstreymi, sem kippa verður í lag hið bráð- asta. Það getur ekki verið hagur neins, að bústofninn aukizt svo, að örtröð í beitilöndum verði svo mikil, að arður bú- penings minnki. En þetta á sér stað í flestum sveitum landsins. Alls staðar heyrast kvartanir um landþröng. Sums staðar spilla hross högum svo, að sauðfé rýrnar, en annars staðar er sauðfé svo margt, að dilkar ná ekki eðli- legum þroska. Páll Zóplióníasson hefir birt skýrslur í Frey um þunga sláturfjár á öllum sláturstöðum landsins. Skýrslur þessar eru hinar merkilegustu upplýsingar um fjárrækt lands- manna. Mismunur á þunga dilka á hinum ýmsu stöðum er svo mikill, að furðu sætir. Á Suður- og Suðausturlandi eru dilkarnir allt upp í 6 kg léttari, að því er kjötþunga snertir, heldur en á Norðvestur- og Norðurlandi. Ástæður til þessa mikla munar geta verið margar, en aðalástæðan Mýtur samt að vera vanfóðrun og of mikil beit á vetrum, samfara landþrengslum og of miklum ásetningi í haga á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.