Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1942, Side 34

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1942, Side 34
28 sumrum. Það munar sannarlega um minna en 6 kg mis- mun á fallþunga dilka að haustlagi, og svo bætist hér við flokkun kjötsins, þannig að verðmunur er langtum meiri en þungamismuninum einum nemur. 0g þegar þess er gætt, að mismunur þessi er meðaltal, hverju mundi þá ekki muna á þunga og gæðum dilka hjá góðum fjárbænd- um í Dölum og vestur á fjörðum og lélegum fjárhirðum á Suðausturlandi ? Skýrslur Páls Zóphóníassonar bera það með sér, að iandþrengsli hljóta að vera víða um land. í 54. árgangi Búnaðarritsins er prýðileg grein eftir Halldór Pálsson í Nesi, þar sem hann leitast við að gera grein fyrir því, hvernig ærnar borgi fóðrið sitt, og hann kemst að þeirri niðurstöðu, að of mikill ásetningur í hag- ana á síðari árum hafi dregið til stórra muna úr gagni fén- aðarins. Hann segir á einum stað (bls. 75): „Á afurðaskýrslunni sést það greinilega að ærnar eru nú á seinni árum mikið tekjurýrari en þær voru fyrir 1930. Hver er ástæðan? Sennilega eru þær margar. Ein er lík- lega sú, að féð var hér fleira á þeim árum, sem lömbin eru rýrust. Þá var liér töluvert af fóðurfé, um 40 kindur. Það mun hafa meiri áhrif á vænleika f járins en margur hygg- ur, hvort margt eða fátt fé er í sömu högum, sérstaklega í gróandanum, einkum þegar landið er lítið, eins og hér á sér stað“.*) Þetta er reynsla athuguls bónda, en skyldi ekki fleiri hafa rekið sig á þetta sama. Skeiðamenn fengu að minnsta kosti miklu vænna fé af afrétti sínum undir eins og Flóa- menn urðu að hætta að reka fé sitt til fjalls fyrir fáuni árum. Girðing var sett yfir Reykjanesið árið 1938. Fé Reyknesinga var þá bægt frá að rása norður yfir, en við það tók gróðurinn svo miklum stakkaskiptum, að fénaður þeirra, sem norðan girðingar búa, þyngdist og batnaði til stórra muna. Það yrði of langt mál að telja upp fleiri dæmi land- *) Leturbréyting mín. H. Bj.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.