Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1942, Side 41

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1942, Side 41
85 kaflarnir gáfu uppblæstrinum byr undir báða vængi og spilltu stórum gróðri. Þessu má ekki gleyma, þegar meta á orsakir landeyðingarinnar í Landsveit. En hins ber að minnast, að jafnaðarlega fjölgar búpeningi all-ört jafn skjótt og harðindi eru um garð gengin, eins og minnzt hefir verið á hér að framan. Það dylst engum, að Landsveitin er nú full þröngt setin, og menn eru á einu máli um, að þar er það of mikil áhöfn á landinu, sem heldur uppblæstrinum við, framar öllu öðru, og hindrar, að nýr gróður nái að vaxa á örfoka landi. Þess vegna virðist ekki ólíklega til getið, að það sé fyrst og fremst örtröðinni um að kenna, hversu Land- sveitin hefir skemmzt og blásið upp síðustu tvö hundruð árin, og að þáttur eldgosanna við eyðingu gróðrar sé jafn- vel enn minni heldur en hinna tveggja harðæriskafla. Af því, sem hér hefir verið sagt um eldgos og afleiðing- ar þeirra í sambandi við eyðingu lands, virðist mega ætla, að þáttur þeirra í landskemmdum sé ali-takmarkaður og jafnan nokkuð staðbundinn. Mikið öskufall getur átt óbein- an þátt í því að auka uppblástrarhættuna, en að öðru leyti eru áhrif þess á gróður yfirleitt smávægileg. Þegar skepnu- fellir hefir orðið samfara eldgosum, kann jafnvel svo að hafa farið, að öskufallið hafi ekki orðið gróðrinum til tjóns, heldur til bóta, því að fellirinn hefir veitt honum stundar- grið áður en fé fjölgaði að nýju. Þegar litið er í senn á hinar þrjár orsakir, sem valdið geta eyðingu gróðurlendisins, er ljóst, að þær hafa allar átt nokkurn þátt í, hversu högum vorum er komið. Þáttur eldgosanna er minnstur, og venjulega eru áhríf þeirra mjög staðbundin og myndi hverfa af sjálfu sér, ef hinir þættirnir tæki ekki strax við og yki þau. Þáttur veðráttunnar er yfirleitt óbeinn, og eyðing sú, sem óhagstæð veðrátta getur valdið, sprettur fremur af því, að gróður hafi í upphafi skemmzt af öðrum völdum 3*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.